Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 58

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 58
 Þjóðmál VETUR 2013 57 sá versti, og talaði um óreiðumenn . Bíddu nú hægur . Hvernig vogar maðurinn sér? * * * Og þannig var umræðan fyrstu vikurnar eftir bankahrunið . Stjórnsýslan hlaut að hafa brugðist . Þar yrðu menn að víkja . Útifundum var í sífellu beint að opinberum stofnunum en minna að útrásarvíkingum eða bönkum . Hvað þá að hrunið var sett í alþjóðlegt samhengi . * * * Þegar íslenskir álitsgjafar tala núna um banka hrunið og leita að einkennissetningu þess, þá eru það lokaorð Geirs Haarde, „Guð blessi Ísland“, sem þeim detta helst í hug . En þau eru aðeins bæn fyrir landi í vanda en ekki lýsing á neinu . Þau orð mögnuðu reyndar áhyggjur fólks sem nægar voru fyrir . Þau eru ekki táknræn fyrir árin fyrir fyrir bankahrunið eða þjóðfélagsástandið eftir það . En önnur orð eru táknmynd þess og það munu síðari tíma menn skilja á augabragði . * * * Af hverju segirðu óreiðumanna? Týr, Viðskiptablaðið 10 . október 2013 . Kastljósþátturinn frægi 7 . október 2008 þegar Sigmar Guðmundsson ræddi við Davíð Oddsson seðla bankastjóra . Þar lét Davíð þess meðal annars getið að íslenska ríkið ætti ekki að greiða skuldir óreiðumanna . Þá greip þáttarstjórnandinn fram í og spurði: „Af hverju segirðu óreiðumanna?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.