Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 85

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 85
84 Þjóðmál VETUR 2013 sækja um ESB-aðild . Framsóknarmenn létu lík lega í því máli og stjórnarmyndunarhjal Össurar frá því fyrir kosningarnar 2007 hefur vafalaust hafist að nýju eftir að hönnuð hafði verið ný átylla til gagnrýni á sjálfstæðismenn vegna komu Davíðs á ríkisstjórnarfundinn 30 . september 2004 . Samfylkingarfólkið vildi ögra sjálf stæðis- mönnum í ESB-málinu . Um miðjan nóv- ember 2008 samþykkti Geir H . Haarde kröfu Samfylkingarinnar um að könnuð yrði afstaða sjálfstæðismanna til ESB-aðildar . Kristján Þór Júlíusson alþingismaður var fenginn til að stjórna þessari könnun og lá niðurstaða fyrir um miðjan janúar 2009 . Meirihluti flokksmanna hafði ekki áhuga á ESB-aðild . Þessi niðurstaða auðveldaði Össuri og félögum að mæla með slitum á stjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn . Laumuspil Í bók Steingríms J . segir að ekkert opin bert fararsnið hafi verið á ríkisstjórn Geirs H . Haarde um miðjan janúar 2009 . Einstaka áhrifamenn innan Samfylkingar innar með Össur Skarphéðinsson í broddi fylkingar hafi hins vegar talið að stjórnin væri þá komin að fótum fram . „Að sögn Stein gríms setti Össur sig í samband við Ög mund Jónas son, þingflokksformann VG, öðrum hvorum megin við 15 . janúar [á meðan alþingi var í jólaleyfi] til að kanna möguleika á nýju stjórnarsamstarfi,“ segir í bókinni og jafn- framt að Ögmundur hafi ekki haft neitt um boð frá Steingrími J . sem hafi viljað fara „mjög varlega í þessum efnum“ . Í bókinni um Steingrím J . segir að hann hafi ekki komi að málum vegna stjórnar- myndunar fyrr en 21 . janúar 2009 . Þann dag hafi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, lýst yfir „að flokkur hans væri reiðubúinn að veita minnihlutastjórn Samfylkingarinn- ar og VG hlutleysi“ . Þennan sama dag hafi einnig verið gerður aðsúgur að Sam fylk- ingunni þegar hún efndi til fundar í Þjóð- leikhúskjallaranum . Telur Stein grím ur J . að þá hafi endanlega runnið upp fyrir forystu Samfylkingarinnar að hún „hefði ekki flokksmenn með sér í að halda sam starfinu við Sjálfstæðisflokkinn áfram .“ Sunnudaginn 26 . febrúar 2012 situr Össur Skarphéðinsson við skrif í dagbók sína . Hann segist sammála Agli Helgasyni sjón varpsmanni sem telji að Samfylkingin hafi ekki treyst sér til að starfa með Sjálf- stæðisflokknum lengur í janúar 2009 . Þá segir Össur: Rangt er hins vegar þegar hann [Egill] skrifar: „Vendipunkturinn var þegar mótmælendur stormuðu upp í Þjóð- leikhús og tóku yfir fund Sam fylk ing- ar félagsins í Reykjavík …“ Þá þegar var komið yfir Rúbíkon . Ríkisstjórn Geirs H . Haarde var löngu grotnuð og til einskis brúks við að vinda ofan af afleið ingum hrunsins . Kvöldið sem Egill vitnar til var verið að leggja lokahönd á myndun nýrrar ríkisstjórnar annars staðar í borginni . Þess vegna var ég ekki í Þjóð- leik húskjallaranum . Hvor segir satt um stöðu mála 21 . janúar 2009? Steingrímur J . segist þá hafa áttað sig á Hvor segir satt um stöðu mála 21 . janúar 2009? Steingrímur J . segist þá hafa áttað sig á að mynda þyrfti nýja ríkisstjórn en Össur segir að hún hafi í raun þá þegar verið mynduð .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.