Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 73

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 73
72 Þjóðmál VETUR 2013 Norð ur landanna . Í yfirlýsingu fundarins segir m .a . að „til að styrkja þá þegar öfluga samvinnu á sviði öryggismála, tvíhliða og svæðisbundna, ákváðum við að koma á fót Samráði Bandaríkjanna og Norðurlandanna í Öryggismálum — U .S .-Nordic Security Dialogue“ . Þetta er sérstaklega þýðingar- mikið fyrir Ísland vegna öryggis á norður- skautinu . Þau mál eru annars til reglu legs tvíhliða samráðs við Bandaríkin (ii) ESB Væntanlega hefur þróunin í NATO varðandi norðurskautsmál, eftir brott- för Bandaríkjamanna frá Keflavík, verið túlkuð á ýmsa vegu . Að lega Íslands væri lítt áhugaverð og vanrækt af NATO hefur varla verið talið fara milli mála . Þá hefur það vafalaust vakið athygli, að forseti Íslands lýsti því yfir, að Evrópusambandið hvorki vildi né gæti haft Ísland sem aðildarríki . Skömmu síðar 2013 lýsti þýski kanslarinn því yfir að ESB bæði vildi og gæti tekið á móti Íslendingum . Í kjölfar þessa gerði ný ríkis stjórn hlé á langt komnum aðildar- viðræðum Íslands og ekkert hefur heyrst frá ráðherrum hennar um ávinning aðildar fyrir Ísland . Í desember stöðvaði fram- kvæmda stjórnin IPA-styrkina ætl aða til undirbúnings aðildar og var lítt að furða miðað við yfirlýsta neikvæðni ut an ríkis- ráðherra til aðildarviðræðnanna og styrkj - anna . Engu að síður er það yfirlýst ur vilji framkvæmdastjórnar ESB og allra aðilda- r íkjanna að halda samningum við Ísland áfram . Af sjónarhóli öryggismála skal fullyrt, að það er úrslitaatriði fyrir sjálfstætt og full- valda Ísland að vera innan sameiginlegra landamæra Evrópuríkja . Það var Finnlandi og Eystrasaltsríkjunum mikið mál af öryggis- ástæðum . Reyndar á það sama við um Ís- land; aðstæður eru ólíkar en ástæður þær sömu, þ .e . að vilja tryggja það að lifa í friði í nánu samstarfi við grannríki . Hin hliðin á þeim peningi er efnahagslegt öryggi . Íslandi er lífsnauðsyn að eiga sem fyrr aðgang að þeim markaði sem ber uppi góð lífskjör þjóð ar innar og þá ekki síður að gerast aðili að Mynt bandalagi Evrópu . Reyna þarf á þann ávinning, sem við gætum haft við að gera upp skuldavanda föllnu bankanna, við að vera á leið eða komnir alla leiðina að þátttöku í ERM II . Þá er heillavænlegast að fylgja stefnu Evrópuríkja í samningum um víðtæka fríverslun og efnahagssamvinnu við Bandaríkin — The Transatlantic Trade and Investment Pact . (iii) Kína Á form Kínverja um að vinna sér aðstöðu á Íslandi er vafalaust hugsað sem lang- tímaverkefni . Þeir hafa hins vegar talið að hefja bæri leikinn því að Ísland væri utan Evrópu sambandsins og í óskilgreindu sam- bandi við Bandaríkin . Upp úr hruninu er A f sjónarhóli öryggismála skal fullyrt, að það er úrslitaatriði fyrir sjálfstætt og fullvalda Ísland að vera innan sameiginlegra landamæra Evrópu ríkja . Það var Finnlandi og Eystrasaltsríkjunum mikið mál af öryggis ástæðum . Reyndar á það sama við um Ísland; aðstæður eru ólíkar en ástæður þær sömu, þ .e . að vilja tryggja það að lifa í friði í nánu samstarfi við grannríki .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.