Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 67

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 67
66 Þjóðmál VETUR 2013 tæki hækkað arðgreiðslur á milli ára en hins vegar hafa ný arðgreiðslufélög komið fram á sjónarsviðið eins og Eimskip, Össur og tryggingafélögin TM og VÍS . Þar vakti til dæmis athygli að stoðtækjaframleiðandinn Össur, verðmætasta fyrirtæki Kauphall- ar innar, hóf fyrr á árinu að greiða arð til hluthafa í fyrsta skipti eftir að félagið var skráð á hlutabréfamarkað árið 1999 . Ný félög, sem stefna á markað á næstu mán- uðum, munu líklega flest marka sér skýra arð greiðslustefnu . Þar er hægt að nefna olíu félagið N1 . Að mati greinar höf und ar er útlit fyrir að arðgreiðslur á næsta ári, vegna rekstrarársins 2013, geti numið í heildina 11–13 milljörðum króna . Það gerir um 2,0–2,5% af markaðs verð mæti hlutabréfamarkaðarins .* Aukning arðgreiðslna hjá skráðum ís- lensk um fyrirtækjum er að öllum lík ind um óhjákvæmileg á komandi árum svo framar- lega sem fjármagnshöft verða við lýði . Höft in þrengja með ýms um hætti að fjár- fest ingar kostum stórra íslenskra fyrir tækja, einkum þeirra sem eiga mikið undir innan- lands markaði og geta trauðla vaxið meira hér lendis vegna samkeppnis sjónar miða . * Nær óþekkt er að fyrirtæki í Kauphöll kaupi eigin hlutabréf nema í tengslum við kaupréttarsamn inga . Kaup á eigin hlutabréfum er eitt form arðgreiðslu þar sem hluthafar eignast þar með stærri hlut í félaginu . Arðgreiðslur Kauphallarfyrirtækja 2012 og 2013 Upphæðir í m.kr. Félag 2013 2012 HB Grandi 1.697 679 Icelandair Group 1.493 796 Marel 1.168 1.156 Össur 990 0 Hagar 586 527 Eimskip 420 0 BankNordik 214 0 Hampiðjan 146 124 Atlantic Airways 92 154 Sláturfélag Suðurlands B 26 27 Nýherji 20 25 Alls 6.852 3.489 Heimild: OMX Nordic Exchange
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.