Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 13

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 13
12 Þjóðmál VETUR 2013 Tryggvi Gíslason Myndin af Jónasi Hallgrímssyni I Seðlabankinn hefur gefið út tíu þúsund króna seðil sem „tileinkaður er Jónasi Hallgrímssyni, en á seðlinum má finna vís anir í störf Jónasar sem skálds, íslensku- manns, alþýðufræðara og náttúrufræðings . Á framhlið er mynd af Jónasi Hallgríms- syni, Háafjalli og Hraundranga“, eins og segir í frétt frá bankanum . Margt er að athuga við hugmynd Seðla - bankans að birta mynd af Jónasi Hall - grímssyni á framhlið tíu þúsund króna seð ils ins sem er tákn hrunsins og ís- lenskr ar verðbólgu og þess viðhorfs pen- ingamanna að allt verði metið til fjár . Jónas Hallgrímsson var ekki — og verður aldrei peningamaður í nokkrum skilningi . Hann var fátækur fræðimaður og hann var skáld og verðmæti verka hans og ævistarfs verða aldrei metin til fjár, þau eru miklu verð mætari en það . Þá hljómar það heldur flatn eskju lega í greinargerð Seðlabankans að tala um Jónas Hallgrímsson sem ís­ lensku mann og beinlínis rangt að kalla hann alþýðu fræðara . En það er fleira við 1 . Nýi tíu þúsund króna seðill Seðlabankans .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.