Þjóðmál - 01.12.2013, Side 13

Þjóðmál - 01.12.2013, Side 13
12 Þjóðmál VETUR 2013 Tryggvi Gíslason Myndin af Jónasi Hallgrímssyni I Seðlabankinn hefur gefið út tíu þúsund króna seðil sem „tileinkaður er Jónasi Hallgrímssyni, en á seðlinum má finna vís anir í störf Jónasar sem skálds, íslensku- manns, alþýðufræðara og náttúrufræðings . Á framhlið er mynd af Jónasi Hallgríms- syni, Háafjalli og Hraundranga“, eins og segir í frétt frá bankanum . Margt er að athuga við hugmynd Seðla - bankans að birta mynd af Jónasi Hall - grímssyni á framhlið tíu þúsund króna seð ils ins sem er tákn hrunsins og ís- lenskr ar verðbólgu og þess viðhorfs pen- ingamanna að allt verði metið til fjár . Jónas Hallgrímsson var ekki — og verður aldrei peningamaður í nokkrum skilningi . Hann var fátækur fræðimaður og hann var skáld og verðmæti verka hans og ævistarfs verða aldrei metin til fjár, þau eru miklu verð mætari en það . Þá hljómar það heldur flatn eskju lega í greinargerð Seðlabankans að tala um Jónas Hallgrímsson sem ís­ lensku mann og beinlínis rangt að kalla hann alþýðu fræðara . En það er fleira við 1 . Nýi tíu þúsund króna seðill Seðlabankans .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.