Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 63

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 63
62 Þjóðmál VETUR 2013 Byrjun hennar snýst strax í upphafi um sósíalíska skipan eignarréttarins í sovésku þjóðskipulagi . Við skulum líta á 5 ., 6 . og 10 . grein: 5. grein: „Í Sovétríkjunum birtist hin sós- ial istíska eign ýmist sem ríkiseign (sam- eign alþjóðar) eða félagseign .“ 6. grein: „Lóðir og lendur, auðæfi jarðar, vötn og ár, skógar, verksmiðjur og iðju- ver, námur og námuver, járnbrautir og sam göngutæki á sjó og í lofti, bankar, póst stofnanir, talsími og ritsími, öll stór- fyrirtæki í landbúnaði, sem ríkið hefur stofnað til ásamt meginþorra allra lóða í borgum og iðnaðarhverfum, eru ríkiseign, en það þýðir: sameign alþjóðar .“ 10. grein: „Persónulegur eignarréttur þegn - anna á atvinnutekjum þeirra og sparifé, íbúðarhúsi og öðrum heimilis þörf um, inn an stokksmunum og bús áhöld um sem og erfða réttur á persónulegri eign þegn- anna, er verndaður með lögum .“* Þessi stjórnarskrá sem féll úr gildi austur * Úr ritinu Stjórnarskrá Sovétríkjanna ásamt Fram­ söguræðu Jóseps Stalíns, Bóka útgáfan Heimskringla, Reykjavík 1937 . Stjórnarskráin var þýdd af Eiríki Baldurssyni, kennara . þar við fall Sovétríkjanna er óhugnanlega lík pólitískum hugsanagangi og veruleika á Íslandi í dag . Meðan Íslendingar baða sig í sólskini lánsfjár og skulda læðist uppvakningur kommúnismans aftan að þeim eins og ófreskja og gleypir hjartagóða sakleysingja . Þeir sem horfðu á alræðið ganga sér til húðar vara sig ekki á afturgöngu þess . Við Íslendingar þurfum vissulega að læra af Hruninu og því arð- og eignaráni, sem af því leiddi, en það gagnar lítið að fara úr öskunni í eldinn . Þjóðfélagsbygging okkar er stórbrengluð . Það er sama hvaða ríkisstjórn er við völd . Alltof mikil orka fer í að koma ríkjandi stjórn frá . Allt kapp er lagt á valdabaráttu, deilur og flokkadrætti í stað þess að vinna saman að hagsmunum fólksins . Við erum í vítahring gagnrýnisleysisins . Stjórnmálamenn þora ekki að segja al- menn ingi óþægilega hluti, þá verða þeir ekki kosnir . Almenningur gagnrýnir ekki hið opinbera af ótta við að missa af fjár- framlögum . Við Íslendingar erum að sumu leyti eins og maður í leirbaði . Okkur líður vel í velgjunni þar sem dekrað er við okkur, en stígum ekki upp úr til þess að stinga út úr fjárhúsunum . Í upphafi Hrunsins tíundaði forseti vor öll þau gullnu tækifæri, sem lægju við fætur okkar Íslendinga, en ég efast um að við berum gæfu til að beygja okkur eftir þeim . Það þarf skýra stefnu Það er bagalegt hversu Sjálf stæðis-flokkurinn (og Framsóknarflokkurinn reyndar líka) hefur verið daufur, áhuga- og stefnulaus í þessu máli . Frá honum hefur nánast ekkert komið annað en óljóst tal um að hugsanlega gæti náðst samkomulag um ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign Meðan Íslendingar baða sig í sólskini lánsfjár og skulda læðist uppvakningur kommúnismans aftan að þeim eins og ófreskja og gleypir hjartagóða sakleysingja . Þeir sem horfðu á alræðið ganga sér til húðar vara sig ekki á afturgöngu þess .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.