Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 77

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 77
76 Þjóðmál VETUR 2013 til að auglýsa það sérstaklega . Sjálfstæðis- mað urinn Skúli Thoroddssen vann ötulega með kvenréttindakonum og barðist fyrir kosningarétti þeirra . Af einhverjum ástæðum sækjast færri konur eftir háum embættum en karlar, ætli það sé ekki meginskýringin á því að færri konur hafa verið í forystusveit Sjálfstæðisflokksins en karlar . Hægt er að fara flatt á ákafri PR-mennsku, það fengu vinstri menn að reyna á síðasta kjörtímabili, þegar þeir vildu sýna hvað þeir voru duglegir að pota konum í mikilvæg embætti . Jóhanna Sigurðardóttir lenti í því að verða fyrsti kvenforsætisráðherra lýðveldisins, henni og þjóðinni til lítis sóma . Frumkvæði vinstri manna í málefnum kvenna er lygi, ein af mörgum . Hægt er að skrifa heila bók um lygar vinstri manna í garð Sjálfstæðisflokksins en það bíður betri tíma . Svo er það lygin varðandi „helvítis íhaldið“ . Á Íslandi hefur aldrei verið íhald í stjórn- málum . Ástæðan fyrir nafni Íhalds flokksins var sú að Jóni Þorlákssyni þótti það vel við hæfi, því honum fannst nauðsyn legt að boða íhaldssemi í fjármálum og fara gætilega í breytingar . Enda kom í ljós þegar Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn ákváðu að sameinast, að stefnur þeirra voru eins í öllum málum . Eina ágreiningsmálið fjallaði um hvort sérstakur seðlabanki ætti að sjá um peningaútgáfu eða Landsbankinn . Nafnið á Íhaldsflokknum var mörgum félög um hans þyrnir í augum og hefðu þeir séð óþverrahátt vinstri manna fyrir hefði því verið breytt eins og skot . Svo er það hálfsannleikurinn varðandi ættarveldin á Íslandi . Á fyrstu áratugum tuttugustu aldar skap- aðist stórt tómarúm í atvinnu- og stjórn- málalífi þjóðarinnar, það skorti forystu menn á báðum sviðum . Óbreyttir alþýðumenn svöruðu þessari eftirspurn og lyftu þjóðinni upp úr fátækt til bjargálna . Hefðbundin ættarveldi liðu undir lok á nítjándu öld . Ætli tal vinstri manna um Engeyjar- ættina sé ekki best heppnaði hálf sannleikur sögunnar? Þeir hafa notað hana til að lýsa ofurvaldi „íhaldsins“ á öllum sviðum þjóðlífsins . En hver er sannleikur inn um þessa ágætu ætt sem getið hefur af sér fjölda manna og kvenna, sumir hafa sett mikinn svip á íslensk stjórnmál og skapað sér veglegan sess í atvinnulífinu? Einhverjir hafa efnast vel, svo er fullt af afkomendum Engeyinga sem fáir þekkja, þ .e .a .s . óbreytt almúgafólk . Greinilegt er að vinstri menn undirbúa sig illa þegar þeir hefja árásir á sjálfstæðismenn, sennilega vegna þess að við erum svo auðveldir andstæðingar . Ef vinstri menn hefðu skoðað Eng- eyjar ættina áður en þeir notuðu hana sem áróðurs bragð til að fela eigin vanhæfni, þá er líklegt að þeim hefði líkað hún nokkuð vel, séu þeir að einhverju leyti sjálfum sér sam kvæmir . Ætli tal vinstri manna um Engeyjar ættina sé ekki best heppnaði hálf sannleikur sögunnar? Þeir hafa notað hana til að lýsa ofurvaldi „íhaldsins“ á öllum sviðum þjóðlífsins . En hver er sannleikur inn um þessa ágætu ætt sem getið hefur af sér fjölda manna og kvenna, sumir hafa sett mikinn svip á íslensk stjórnmál og skapað sér veglegan sess í atvinnulífinu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.