Skólavarðan - 01.12.2012, Blaðsíða 31

Skólavarðan - 01.12.2012, Blaðsíða 31
Tölur og stærðir í leik og starfi Handbók fyrir leikskólakennara, grunnskólakennara og sérkennara Kristín Arnardóttir Tölur og stærðir í leik og starfi Höfundur bókarinnar Kristín Arnardóttir er sérkennari og á að baki langan starfsferil í sérskóla, leikskóla og almennum grunnskólum. Þróunarsjóður grunnskóla og Þróunarsjóður námsgagna styrktu ritun og útgáfu þessarar bókar. Kristín er einnig höfundur Ég get lesið, handbókar um lestrarkennslu fyrir leik- og grunnskóla. Í þessari bók er fjallað ítarlega um skipulag kennslunnar, samverustundina, hópverkefni og einstaklingsverkefni sem þroska skilning barna á stærðar- og fjöldahugtökum, tímahugtökum, uppbyggingu talnakerfisins og einföldum reikniaðgerðum. Nám og leikur er spunnið saman á lipran og aðgengilegan hátt. Einnig er í bókinni kafli um myndræna stundatöflu og þætti sem lúta að umgjörð kennslunnar. Í leikskóla Margar hugmyndanna í bókinni eru sniðnar fyrir leikskóla í samverustundum og hópastarfi. Bókin er hvalreki á fjörur þeirra sem vilja efla skilning og áhuga barna strax frá unga aldri. Í fyrstu bekkjum grunnskóla Bókin er til viðbótar almennu námsefni í stærðfræði og er ætluð kennurum sem vilja dýpka skilning og efla áhuga barna á stærðfræði með leik og léttum æfingum. Í sérkennslu, sérdeildum og sérskólum Hugmyndirnar eru sprottnar úr sérkennslu og henta því einkar vel nemendum sem þurfa á mikilli endurtekningu að halda og hlutbundna nálgun í stærðfræðinámi. Heima Flestar hugmyndir og leiki sem finna má í bókinni geta foreldrar notað heima við í námi og leik með börnum sínum. Námskeið, fyrirlestrar, kynningarfundir Kristín Arnardóttir miðlar af reynslu sinni og fjallar um notagildi þeirra hugmynda sem kynntar eru í bókunum „Ég get lesið“ og „Tölur og stærðir“. Hafðu samband við Kristínu í kriarn@gmail.com Pantanir á bókum „Tölur og stærðir“ ásamt námsefninu „Ég get lesið“ má panta í netfanginu steinn@steinn.is Síminn er 896 68 24. Sjá www.steinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.