Skólavarðan - 01.12.2012, Blaðsíða 45
45
Skólavarðan 2. tbl. 2012námsgögn
kæru kennarar
Í vetur býðst félagsmönnum í KÍ að nota hótelmiða
til að greiða fyrir gistingu á litlu hlýlegu gistiheimili
í Grjótaþorpinu.
Í boði er gisting í eins og tveggja manna
herbergjum eða í íbúð með 2 svefnherbergjum
og möguleika á svefnplássi í stofunni.
Nánari upplýsingar á ki.is og brattagata.com
Hlakka til að sjá ykkur
Ingunn, sími 612 9800
Markmið spilsins er að efla orðaforða, bæta
lesskilning og reyna á útsjónarsemi og
rökhugsun um merkingu orða og notkun þeirra.
Ingibjörg Möller og Ingibjörg Símonardóttir.
Nordplus
NorræNa meNNtaáætluNiN
Styrkir til bekkjaheimsókna, kennaraskipta,
norrænna tungumálaverkefna og annarra
samstarfsverkefna á Norðurlöndum og
Eystrasaltslöndum.
Næsti umsóknarfrestur er 1. mars 2013
Kynnið ykkur málið á www.nordplus.is
Þegar leikmaður hefur fyllt orðabelg
sinn með litlum merkjum sem tákna
fimm af ofangreindum flokkum svarar
hann að síðustu spurningu um íslenskan
málshátt. Takist honum að svara rétt,
hefur hann unnið spilið og fær sæmdar-
heitið Orðspekingur.
Höfundar Orðabelgs eru grunnskóla-
kennararnir Ingibjörg Símonardóttir og
Ingibjörg Möller. Ingibjörg Símonardóttir
er talmeinafræðingur og sérkennari.
Starf hennar með fötluðum, öldruðum
og málskertum og margvísleg kennslu-
reynsla liggur að baki verkefnavals og
hugsmíðar spilsins. Ingibjörg Möller er
sérkennari og höfundur tveggja barna-
bóka svo og fræði- og lestrarbóka fyrir
grunnskólastig. Hún á einnig að baki
langa og fjölbreytta reynslu sem kennari
og aðstoðarskólastjóri. Grafískir hönnuðir
eru Ingi Freyr Atlason og Fríða Sigurðar-
dóttir.
Áhugasamir geta pantað spilið með
því að senda tölvupóst á netfangið:
ordabelgur@gmail.com