Skólavarðan - 01.12.2012, Síða 41

Skólavarðan - 01.12.2012, Síða 41
41 Skólavarðan 2. tbl. 2012rannsóknir Hópastærðir Fjöldi nemenda í námshópum er vaxandi vandamál frá efnahagshruni eins og sjá má á mynd 10. Árið 2008 voru 510 (62%) framhaldsskólakennara sammála fullyrðingunni samanborið við 743 (77%) kennara árið 2012. Mismunur á milli tímabila eru fi mmtán prósentustig. Mynd 10. Of stórir nemendahópar eru vandamál í mínum skóla.* Marktækur munur er á milli kennarahópa hvað varðar hópastærðir (χ2 (4)=19,6, p<0,001) og mestur er munurinn á milli bók- og starfsnámskennara, 528 (80%) bóknámskennarar voru sammála fullyrðingunni samanborið við 15 (56%) starfsnámskennara (mynd 11). Mynd 11. Of stórir nemendahópar eru vandamál í mínum skóla og kennarahópar. Eins og sjá má á mynd 10 þá fannst 743 (77%) kennurum hópastærðir vera vandamál í þeim skóla sem þeir starfa við árið 2012. Þessum kennurum fi nnst kennarastarfi ð andlega erfi ðara en þeim sem fi nna ekki fyrir vandamálum tengdum fjölda nemenda í námshópum (χ2 (10)=34,5, p<0,001). Mynd 12 sýnir að helmingur (665, eða 50%) þeirra kennara sem fi nnst hópastærðir vera vandamál í þeim skóla sem þeir starfa við fi nnst kennarastarfi ð vera andlega erfi tt samanborið við þriðjung (94, eða 34%) þeirra sem fi nnst hópastærðir ekki vera vandamál. Mynd 12. Erfi ðleikastig kennarastarfsins og hópastærðir. Eins og fram kom á mynd 6 þá fi nna 570 (59%) kennarar fyrir streitu í starfi . Þeim kennurum sem fi nnst fjöldi nemenda í námshópum vera vandamál í skólanum sem þeir starfa við fi nna frekar fyrir streitu í starfi en þeir sem Fjöldi nemenda í námshópum er vaxandi vandamál frá efnahagshruni

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.