Skólavarðan - 01.12.2012, Blaðsíða 51

Skólavarðan - 01.12.2012, Blaðsíða 51
Myndlist er mögnuð! Eitt af meginmarkmiðum Listasafns Reykjavíkur er að vekja nemendur á öllum aldri til umhugsunar um myndlist með lifandi fræðslustarfi. Listasafn Reykjavíkur er með fjöl­ breyttar sýningar á þremur stöðum í borginni og tekur á móti skólahópum alla virka daga frá kl. 8.30­15.30 eða eftir samkomulagi. Bóka þarf með fyrirvara á heimasíðu safnsins undir „Panta leiðsögn“. Flakkari á flandri! Grunnskólum Reykjavíkur stendur til boða að fá sérhannaðar fræðslu­ sýningar að láni í skólann. Sýningarnar kallast Flökkusýningar og eru útbúnar í færanlegum einingum sem hægt er að setja upp í skólanum. Með sýningunum fylgja verkefni fyrir nemendur, sem hægt er að fá kynningu á. Athugið að sýningarnar eru grunnskólum Reykjavíkur að kostnaðar lausu. Allar upplýsingar um sýningar, fræðslu og við burði er að finna á heimasíðu safnsins www.listasafnreykjavikur.is Listasafn Reykjavíkur er á þremur stöðum. Hægt er að hafa samband við fræðsludeild í síma 590 1200. Ásmundarsafn Sigtún, 105 Reykjavík Opið 1.5 – 30.9 daglega kl. 10­17 1.10­ 30.4 daglega kl. 13­17 Hafnarhús Tryggvagata 17, 101 Reykjavík Opið daglega kl. 10­17 Fimmtudögum kl. 10­20 Kjarvalsstaðir Flókagata, 105 Reykjavík Opið daglega kl. 10­17 Upplýsingar um safnið er einnig hægt að finna á Facebook, Flickr, Twitter, YouTube og Vimeo. listasafnreykjavikur.is F l a k k a r i á f l a n d r i ! Safnfræðsla Listasafn Reykjavíkur Ullarfatnaður í miklu úrvali Látum ekki menntun gjalda kreppunnar! DALANDI MENNTUN, DÖKKAR HORFUR C M Y CM MY CY CMY K EICrisisPoster_BrokenEducation_is_press.pdf 1 7/11/2012 13:56:31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.