Skólavarðan - 01.12.2012, Blaðsíða 49
49
Skólavarðan 2. tbl. 2012
Texti: KEG
www.saft.is
NÁMSEFNI OG HEILRÆÐI
UM JÁKVÆÐA OG ÖRUGGA
NETNOTKUN.
Save the Children á Íslandi
SAFT – Samfélag, ölskylda og tækni, er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og
nýmiðlanotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið er hluti af Safer Internet Programme,
aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun og er styrkt af framkvæmda-
stjórn ESB. Samningsaðili við ESB er Heimili og skóli – landssamtök foreldra, sem sér um að
annast útfærslu og framkvæmd verkefnisins í formlegu samstar við Rauða krossinn,
Ríkislögreglustjóra og Barnaheill – Save the Children Iceland.
Tvær nýjar
merkar bækur
um skólastarf
SKIL SKÓLASTIGA
Gerður G. Óskarsdóttir
H Á S K Ó L A Ú T G Á F A N
haskolautgafan.hi.is – hu@hi.is – s. 525 4003
RADDIR BARNA
Ritstjórar
Jóhanna
Einarsdóttir &
Bryndís
Garðarsdóttir
1/4 Skólavarðan_Layout 1 13.11.2012 14:54 Page 1
Eftir því sem þú hefur fl eiri sönnunargögn
máli þínu til stuðnings, því betur tekst
þér að mæta valdhöfum og ná einhverju
fram. Menntarannsóknum og könnunum
á ýmsu tengdu skólum fjölgar óðum og
lag fyrir kennara og skólastjórnendur
að nýta sér þetta efni. John MacBeath
segir að til þess að ná einhverju fram sé
mikilvægt fyrir kennara að velja sér á
hvaða torfu þeir ætla að standa og út frá
hverju þeir ætla að tala. Mikilvægast sé
hins vegar að fi nna samherja. Ef maður
stendur einn eru miklar líkur á að maður
verði afgreiddur í snarheitum. En hverjir
eru samherjarnir? Hvar eru þeir? Fyrir
utan samkennara og skólastjórnendur
eru það fræðimenn, Heimili og skóli,
stéttarfélagið, einhverjir stjórnmálamenn,
Netla, handfylli af ráðuneytisfólki,
háskólarnir, Samtök um skólaþróun,
og fl eira áhuga- og hugsjónafólk um
menntun og skóla, nemendur og
kennara. Erlendar rannsóknir, kannanir
og önnur verkefni geta líka reynst
happadrjúg til að renna stoðum undir
málfl utning, eins og til dæmis að hafa
þurfi hemil á hópastærðum og hækka
laun kennara, að efl a þurfi möguleika
kennara til símenntunar og ætla þeim
tíma til undirbúnings. Þannig má áfram
Rannsóknir, kannanir, verkefni og
hagsmunagæsluhópar styrkja kennara
telja. Mögulegir samherjar og gagnlegar
upplýsingar og reynsla leynast víða.
Þegar verkin eru brýn má oft mynda
hagsmunagæsluhópa til að afl a þeim
fylgis hjá valdhöfum eða leita til þeirra
hagsmunagæsluhópa sem þegar eru fyrir
hendi, en nokkrir þeirra eru nefndir hér
að ofan. Verum virk og nýtum okkur
alla þá aðstoð sem fyrir hendi er. Það
er gífurlega mikilvægt að kennarar og
kennarahópar láti í sér heyra, til að koma
á umbótum á sínum vinnustað, í þágu
nemendanna og í til að fá betri starfskjör
en allt helst þetta í hendur.
rannsóknir