Skólavarðan - 01.12.2012, Blaðsíða 41

Skólavarðan - 01.12.2012, Blaðsíða 41
41 Skólavarðan 2. tbl. 2012rannsóknir Hópastærðir Fjöldi nemenda í námshópum er vaxandi vandamál frá efnahagshruni eins og sjá má á mynd 10. Árið 2008 voru 510 (62%) framhaldsskólakennara sammála fullyrðingunni samanborið við 743 (77%) kennara árið 2012. Mismunur á milli tímabila eru fi mmtán prósentustig. Mynd 10. Of stórir nemendahópar eru vandamál í mínum skóla.* Marktækur munur er á milli kennarahópa hvað varðar hópastærðir (χ2 (4)=19,6, p<0,001) og mestur er munurinn á milli bók- og starfsnámskennara, 528 (80%) bóknámskennarar voru sammála fullyrðingunni samanborið við 15 (56%) starfsnámskennara (mynd 11). Mynd 11. Of stórir nemendahópar eru vandamál í mínum skóla og kennarahópar. Eins og sjá má á mynd 10 þá fannst 743 (77%) kennurum hópastærðir vera vandamál í þeim skóla sem þeir starfa við árið 2012. Þessum kennurum fi nnst kennarastarfi ð andlega erfi ðara en þeim sem fi nna ekki fyrir vandamálum tengdum fjölda nemenda í námshópum (χ2 (10)=34,5, p<0,001). Mynd 12 sýnir að helmingur (665, eða 50%) þeirra kennara sem fi nnst hópastærðir vera vandamál í þeim skóla sem þeir starfa við fi nnst kennarastarfi ð vera andlega erfi tt samanborið við þriðjung (94, eða 34%) þeirra sem fi nnst hópastærðir ekki vera vandamál. Mynd 12. Erfi ðleikastig kennarastarfsins og hópastærðir. Eins og fram kom á mynd 6 þá fi nna 570 (59%) kennarar fyrir streitu í starfi . Þeim kennurum sem fi nnst fjöldi nemenda í námshópum vera vandamál í skólanum sem þeir starfa við fi nna frekar fyrir streitu í starfi en þeir sem Fjöldi nemenda í námshópum er vaxandi vandamál frá efnahagshruni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.