Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Page 53
Viðtal: Dónalega leikkonan bls. 53 afskaplega meðvitaðar. En svo ræðst útkoman auð- vitað af leikkonunum. Þetta er mjög krefjandi verk.“ Sigrún Edda segist hafa haft ýmsa fordóma þegar hún tók við verkinu. „Ég hélt að ég væri búin að pæla í þessu öllu, að við hér á Íslandi værum sterkar konur og komnar mjög langt en ég komst hins vegar fljótt að því að ég er ekkert ofboðslega fullkomin. Ég á langt í land. Margt af því sem höfundurinn veltir upp eru sammannlegir þættir og ég veit að það hefur opnast nýr heimur fyrir mörgum karlmönnum við að sjá verkið.“ Sigrún Edda segir að einlægni höfundarins sé lykillinn að því að þetta gangi upp og verði hvorki klám né fíflaskapur. Það þýðir þó ekki að tekið sé á málunum með einhverjum silkihönskum, það þýði ekki að vera með eitthvert hálfkák, eða svo notuð séu orð Mæju úr Öndvegiskonunum: „Drottinn skapaði nú heiminn á sínum tíma með mannasaur og öllu saman.“ G8126 tmm mars 22x27 Q.4.1 3/30/01 11:55 PM Page 53

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.