Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 77

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 77
77 Skýrsla um rekstur og fjármál Þjóðkirkjunnar Unnið dagana 16.01-05.02.2014 7 hverjir munu sitja í samninganefnd Þjóðkirkjunnar í viðræðum við ríkið og jafnframt að til þess starfs verði valdir aðilar er ekki sitja í yfirstjórn kirkjunnar. Vert er að minna viðsemjendur embættisins á þá staðreynd að ríkið fékk um gríðarlegan fjölda af jörðum landsins með þessu samkomulagi árið 1907, margar þeirra ómetanlegar. Afar mikilvægt er að reyna að gera sér einhverja grein fyrir þessu, t.d. bara sem áróðurstæki. Greiðslur sem nema innan við 2.000 millj króna á ári er ekki há greiðsla fyrir þetta land í dag. Með mjög grófri nálgun má segja að í dag sé ríkið að greiða leigu sem nemur 5 aurum á fermetra af því landi sem það fékk á sínum tíma. Þar sem um þjóðkirkjuna er að ræða og samþykkt félagsgjöld (sóknargjald), er að mati nefndarinnar eðlilegast að tengja greiðslur á allan hátt við það gjald hverju sinni. Er þá allra hagur að halda uppi öflugu „markaðsstarfi“ í því að boða trúna, rækta náungakærleika og stuðla með ráðum og dáð að fjölgun sóknarbarna um allt land. 5. Fullvirðisréttur. Embættið á í dag 1.765 ærgildi og um 98.000 lítra mjólkurkvóta. Með sölu þessara eigna fást í kringum 90 millj króna (Ath. Ekki hægt að selja mjólkurkvóta í Hraungerði vegna erfðaábúðar). Samkvæmt upplýsingum sem nefndin fékk er verð á ærgildinu kr. 34.000 og mjólkurlítrinn er verðlagður, samkvæmt bestu heimildum nefndarinnar, á 320 krónur. 6. Kirkjumálasjóður a. Almennt Kirkjumálasjóður á talsverðar fasteignir. Erfitt er að meta nákvæmt verðmæti þeirra en hugmyndir eru uppi um sölu, bæði prestbústaða og annarra eigna. Stefna embættisins ætti að vera sú að lágmarka eignaumsýslu sína með sölu á öllum þeim eignum sem ekki er bráðnauðsynlegt að eiga. Samkvæmt efnahagsreikningi eru eignir að fasteignamati yfir 2.500 millj króna. Hinsvegar eru skuldir sjóðsins nú um 320 millj og ætti því að lágmarki að stefna að því, sem allra fyrst, að selja eignir upp í skuldir svo að sjóðurinn verði skuldlaus. Við það eykst greiðslugetan um 15-20 milljónir á ári sem í dag fara í greiðslur á afborgunum og vöxtum. b. Húsnæði Biskupsstofu Lagt er til að Biskupsstofa skipti út skrifstofuhúsnæðinu sínu hið fyrsta. Húsnæðið er á allan hátt óhentugt til rekstrar embættisins, á það við um staðsetningu, aðgengi og starfsaðstaðöðu. Sem dæmi telur nefndin að húsnæði Biskupsstofu eigi að rúma kirkjuþing og minni og stærri fundi sem þurfa að eiga sér stað á vegum embættisins. Húsnæðið við Laugarveg er um 1.000 fm en áætlað er að heildarfjöldi fm sem Biskupsstofa þarf og annað húsnæði sem tengt er rekstri hennar sé um 1.500 fm. Áætlað söluverð á Laugavegi 31 er um 400-430 milljónir. Áhvílandi skuldir eru um 210 milljónir Því má gera ráð fyrir að nettóeign Biskupsstofu í húsnæðinu við Laugarveg 31 sé um 200 milljónir. Nóg er af lausu og hentugra húsnæði annars staðar á Reykjavíkursvæðinu og án efa verður hægt að að finna mjög hentugt húsnæði án þess að íþyngja Kirkjumálasjóði um of. Áætlað er að kaupverð slíks húsnæðis gæti verið um 250 milljónir. Þessi breyting, ef hentugt húsnæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.