Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 26

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 26
26 27 Guðmund Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóra kirkjuráðs og sr. Gunnlaug Stefánsson, sóknarprest í Heydalaprestakalli í vinnuhópinn. Nefndin hefur skilað skýrslu til kirkjuráðs. Í skýrslu þessari hefur verið safnað saman staðreyndum um prestssetursjarðir og stöðu þeirra sem er góður grundvöllur til að byggja á umræður um framtíðarskipan þeirra. Þar komu m.a. til álita spurningar um hvort prestssetur eigi almennt að vera á jörðum og hvort það samræmist köllun og hlutverki prestsins í samfélaginu. Sömuleiðis að hugað verði að hlutverki prestsins og kirkjunnar gagnvart sögu og menningu og hvernig jarðirnar tengjast þeirri ásýnd. Skýrslan er fylgiskjal með skýrslu þessari (fskj.D). 12. mál. Þingsályktun um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Ályktun kirkjuþings 2013: Kirkjuþing 2013 beinir þeim tilmælum til innanríkisráðherra að hann flytji eftirfarandi frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, sbr. 2. mgr. 23. gr. laganna. Málið var sent til ráðherra sem varð við beiðni kirkjuþings og flutti málið á Alþingi. Málið hefur ekki enn hlotið afgreiðslu þingsins. Kirkjuráð hefur nú óskað eftir því að það verði flutt á ný. 13. mál. Þingsályktun um frumvarp til þjóðkirkjulaga. Ályktun kirkjuþings 2013: Kirkjuþing 2013 samþykkti að fela kirkjuráði að kynna drög kirkjulaganefndar frá 1. október 2013 að frumvarpi til nýrra þjóðkirkjulaga, með breytingum á þingskjali 80. Frumvarpið verði lagt fyrir 51. kirkjuþing 2014 til afgreiðslu. Kirkjuráð samþykkti að óska eftir því við biskup að málinu verði vísað til prófasta til kynningar í héraði. Biskup óskaði eftir því við prófasta að þeir héldu kynningarfundi þar sem frumvarpið yrði kynnt. Ekki hefur tekist að ljúka þeim fundum í öllum prófastsdæmum og er málið enn í vinnslu. Frumvarpið er á ný til umfjöllunar á þessu þingi. 15. mál. Fræðslustefna þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing 2013 samþykkti endurskoðaða fræðslustefnu þjóðkirkjunnar. Í fræðslustefnunni eru tvö mál sett á oddinn næstu fjögur árin, þau eru fermingarfræðslan og fræðsla um viðbrögð við kynferðisofbeldi og öðru ofbeldi. Biskup kynnti nýtt fræðsluefni vegna fermingarstarfanna á Prestastefnu 2014. Námskeið hafa verið haldin fyrir fermingarfræðara og nýju námsefni komið á framfæri á Efnisveitunni. Varðandi fræðslu um viðbrögð við kynferðisofbeldi og öðru ofbeldi er fyrirhugað að semja aðgerðaráætlun um hvernig tryggja má að fræðsla um þessi mál skili sér til sem flestra. Kirkjuráði barst í ágúst sl. erindi frá Ellimálanefnd Þjóðkirkjunnar þar sem fram kom að nefndin hafi unnið að stefnumótun kirkjunnar í starfi fyrir eldri borgara. Einnig að nefndin hafi unnið fræðslustefnu fyrir eldri borgara og sett fram markmiðslýsingu. Nefndin leggur til að stefnumótunin og fræðslustefnan verði lagðar fram á kirkjuþingi 2014 sem fylgja með skýrslu þessari (sjá fskj. E).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.