Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Page 73

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Page 73
73 Skýrsla um rekstur og fjármál Þjóðkirkjunnar Unnið dagana 16.01-05.02.2014 3 Mögulegur árlegur sparnaður án fækkunar prestsembætta 79.000.000 Rekstrarhalli -3.577.672 Ef hagræðing yrði í störfum prestsembætta eða á öðrum sviðum -3.600.000 Niðurstaða í rekstri - jöfnuður 22.328 Annað: Mögulegur árlegur ávinningur sem renni til sókna 43.185.000 Möguleg eingreiðsla til Þjóðkirkjunnar 121.428.000 Að frádregnum millifærslum á milli þessara sjóða má segja að heildar fjárframlög (tekjur) séu 2.227 millj króna og gjöld séu 2.286 millj króna. Rekstarafkoma er því neikvæð sem nemur 82,6 millj króna. Fjárvöntun fyrir árið 2014 er samkvæmt þingskjali 2 frá síðasta kirkjuþingi 124 millj hjá Biskupsstofu. Kemur þar fram afgangur af kirkjumálasjóði sem nemur 21,7 millj króna til greiðslu vaxtaberandi skulda. Er þar einkum um að ræða afborgun af lánum sem eru með veð í núverandi húsnæði biskupsstofu að Laugavegi 31. Í fyrstu útgefnum gögnum sem starfsmaður nefndarinnar fékk voru áður nefndar upplýsingar. Fjármálastjóri þjóðkirkjunnar segir hins vegar að um 18,3 milljón króna halla sé að ræða. Það er óviðunandi staða að reka Þjóðkirkjuna með halla. Grípa þarf til aðgerða til að snúa þeirri óheillavænlegu þróun við. Marka ber raunhæfa stefnu um hvernig jöfnuði verði náð bæði í rekstri og fjármögnun. Hluti af þeirri stefnumörkun hlýtur að snúast um hvernig auka megi tekjur jafnframt því að draga úr kostnaði og auka gagnsæi fjármagnsflæðis. Þessi drög miðast við það að leysa það viðfangsefni. Helstu niðurstöður vinnuhópsins eru eftirfarandi: 1. Tekjumöguleikar. a. Aðgerðir til að snúa við þeirri þróun að stöðugt fækki í Þjóðkirkjunni Staðreynd er að skráðum félögum í þjóðkirkjunni hefur fækkað, einkum unga fólkinu. Lyfta þarf grettistaki til að stuðla að fjölgun sóknarbarna. Því er brýn nauðsyn að athuga hvernig best verður unnið gegn þeirri fækkun og snúa þróuninni við. Efla þarf starfið í söfnuðum landsins, bæði í dreifbýli og þéttbýli, ekki þó síst þar sem fólkið er flest og laða fram þátttöku almennings í sóknunum. Stöðva þarf úrsögn úr þjóðkirkjunni með öllum ráðum og þar þurfa prestar, sóknarnefndarfólk og annað starfsfólk kirkna að snúa bökum saman. Hinn 1. desember s.l. voru 245.184 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna, og má ætla með tilliti til aldursskiptingar að þar af séu greiðendur sóknargjalda (16 ára og eldri) u.þ.b. 191.000; náist 1% aukning er um að ræða aukningu á tekjum sem nemur rúmlega 18 millj á ári. Er þá reiknað með sóknargjaldi eins og það er á þessu ári, sem er 750 kr. á hvern gjaldanda á mánuði eða 9.000 kr. á ári. Auk þess er sérstakt sóknargjald sem greitt er í eitt skipti áætlað kr. 496,20, eða samtals 9.496,20 kr. á hvern gjaldanda á ári. Sú tekjuaukning
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.