Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Qupperneq 83
83
3
Skerðing umfram meðaltalsskerðingu
stofnana IRR í m.kr. Uppsafnað 2015 2016 2017 2018
Sóknargjöld þjóðkirkjunnar 404,7 101,2 101,2 101,2 101,2
Kirkjumálasjóður 72,7 18,2 18,2 18,2 18,2
Jöfnunarsjóður sókna 94,0 23,5 23,5 23,5 23,5
Önnur trúfélög 91,7 22,9 22,9 22,9 22,9
Umframskerðing leiðrétt á fjórum árum 663,1 165,8 165,8 165,8 165,8
Í frumvarpi til fjárlaga hækka sóknargjöld til þjóðkirkjusafnaða um 100,7 m.kr. en á móti
kemur aðhaldskrafa um 27,5 m.kr. Ekki eru reiknaðar verðlagsbætur á sóknargjöldin. Það
vantar því 70,1 m.kr. til að tillaga innanríkisráðherra um leiðréttingu og staðfesting
ríkisstjórnar nái fram að ganga. Ef samkomulag milli ríkis og kirkju næst á grundvelli tillagna
starfshópsins verður sóknargjald 855 kr. á mánuði fyrir hvern einstakling í þjóðkirkjunni 16
ára og eldri.
Sóknargjöld 2015 í m.kr.
Staðfest af
ríkisstjórn
v/2015
Fjárlaga-
frumvarp
2015
Mismunur
Sóknargjöld 2014 1.833,4 1.833,4
Verðlagsbætur 2,3% vegna 2015 42,2 0,0
Niðurskurður 0,0 -27,5
Leiðrétting 101,2 100,7
Samtals 1.976,7 1.906,6 -70,1
06-705 Kirkjumálasjóður
Greiðslur í Kirkjumálasjóð hækka vegna hækkunar á grunni sóknargjalda en miða ætti við
14,3% af sóknargjöldum til þjóðkirkjusafnaða. Greiðslur í Kirkjumálasjóð nema 261,8 m.kr. í
frumvarpinu Það vantar 24,6 m.kr. til að tillaga innanríkisráðherra um leiðréttingu og
staðfesting ríkisstjórnar nái fram að ganga.
Kirkjumálasjóður 2015 í m.kr.
Staðfest af
ríkisstjórn
v/2015
Fjárlaga-
frumvarp
2015
Mismunur
14,3% af sóknargjöldum 2014 262,2 247,4
14,3% af verðlagsbótum sóknargjalda vegna
2015 6,0 0,0
Niðurskurður 0,0 -3,7
Leiðrétting 18,2 18,1
Samtals 286,4 261,8 -24,6
06-736 Jöfnunarsjóður sókna
Greiðslur í Jöfnunarsjóð sókna hækka vegna hækkunar á grunni sóknargjalda en miða ætti við
18,5% af sóknargjöldum þjóðkirkjusafnaða. Greiðslur í Jöfnunarsjóð sókna nema 338,7 m.kr.
í frumvarpinu. Það vantar 31,8 m.kr. til að tillaga innanríkisráðherra um leiðréttingu sem
staðfest var af ríkisstjórn nái fram að ganga.