Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Page 186

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Page 186
186 187 Samkvæmt evangelísk-lútherskum skilningi er prestsembættið stofnað af Kristi til að þjóna söfnuði, en þá ætíð sem hluti safnaðarins. Í evangelísk-lútherskri guðfræði er gerður greinarmunur á embætti prests og almenns prestsdóms. Presturinn hefur sérstöku hlutverki og skyldum að gegna innan safnaðarins. Í vígslunni er embættið veitt vissum aðila sem uppfyllir þau skilyrði og þær hæfniskröfur sem embættið krefst. Vígslan er hvorki skilin sem sakramenti né fylgir henni nokkur eðlisbreyting vígsluþegans. Embættið sem presturinn gegnir er ekki eðlisólíkt almennum prestsdómi og er fyrst og fremst skilið út frá því hlutverki sem í því felst. Í vígslunni er vígsluþega falið ákveðið embætti eða tiltekið hlutverk sem er sérstök útfærsla á almennum prestsdómi innan safnaðarins. Marteinn Lúther hafnar því að greina beri á milli tvenns konar prestsdóms að ytra formi og innra, þ.e. almenns annars vegar og andlegs hins vegar. Prestsembættið er að mati hans mun fremur rökleg afleiðing almenns prestsdóms. Í Rómversk kaþólskum skilningi er prestsembættið hins vegar hafið yfir söfnuðinn, presturinn er fulltrúi Krists gagnvart söfnuðinum. Innan kalvínskra kirkjudeilda eða refomertra eins og þær eru stundum nefndar er algengt að embætti prestsins sé sett undir vald safnaðar eða safnaðarráðs. Dæmi um þær kirkjudeildir á Íslandi er Hvítasunnuhreyfingin og endurskírendur. Þessi hreyfingar er mjög mótandi meðal mótmælendakirkna í Bandaríkjunum, en þar eru lúterskar kirkjur í miklum minnihluta. Presturinn er skilgreindur sem sérstakur starfsmaður þess og ráðinn til að sinna verkefnum er snúa að boðun, kennslu, sakramenti og sálgæslu. Lútherskur embættisskilningur er mitt á milli þess rómversk-kaþólska þar sem presturinn er settur yfir söfnuðinn og kalvínska þar sem söfnuðurinn er settur yfir prestinn. Út frá lútherskum sjónarhóli er hættan sú að menn hallist annars vegar að rómversk-kaþólskum embættisskilningi með því að hefja prestinn yfir söfnuðinn eða kalvínska módelinu þar sem presturinn er gerður að starfsmanni. Þannig má segja að það sé einmitt einkenni evangelísks-lúthersks embættisskilnings að viðhalda þeirri spennu milli prests og safnaðar sem innbyggð er í lútherskan kirkjuskilning. Presturinn er kallaður til þjónustu við orð fagnaðarerindisins og veitingu sakramentisins sem hann og söfnuðurinn lúta. Hlutverk prestsins er útlagning orðsins inn í viðkomandi söfnuð og samtíma. Biskupsembættið. Á dögum fornkirkjunnar þróaðist skipulag kirkjunnar og fékk smám saman á sig ákveðið útlit. Í hirðisbréfum Biblíunnar (Tímóteusarbréfum og Títusar) kemur fram að þeir hafa umsjón með kirkjunni á ákveðnu svæði. Þeir eiga að sjá til þess að þeir sem kenna boði fagnaðarerindið, fari með rétta kenningu og að líferni þeirra samræmist henni. Í Tt 1.5. segir að Títus hafi átt að skipa öldunga (presbyteroi sem orðið prestur er dregið af) í hverri borg og gera má ráð fyrir að hið sama hafi gilt um Timoteus. Í bréfunum eru öldungar og biskupar nefndir í sömu andrá og með sömu eiginleika (I Tm 3:2-7 og Tt 1:6-9). Því er líklegt að þjónustan hafi verið sú sama. Seint á annarri öld var kirkjuleg þjónusta víða talin greinast í þjónustu biskups (episkopos)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.