Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 76

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 76
76 77 Skýrsla um rekstur og fjármál Þjóðkirkjunnar Unnið dagana 16.01-05.02.2014 6 Biskupstofu og aðra þá einstaklinga sem starfa innan kirkjunnar. Vinnuhópurinn gæti hugsað sér að um yrði að ræða eins konar framkvæmdateymi. Þær skipulagsbreytingar innan Biskupsstofu sem nauðsynlegt er að gera þessu samhliða þarf að framkvæma að vel ígrunduðu máli í góðu samráði við Biskup Íslands. Gróflega má áætla að með sameiningu stöðugilda náist sparnaður sem nemur 30-35 millj.kr. á ári. 4. Prestaköll. a. Fækkun prestakalla Samkvæmt tillögu sem liggur fyrir kirkjuþingi er gert ráð fyrir að lágmarks fjöldi sóknarbarna á prest sé að meðaltali um 750 einstaklingar í dreifbýli og um 2.500 einstaklingar í þéttbýli. Ef einungis þetta ákvæði tillögunnar næði fram að ganga má gera ráð fyrir fækkun presta um átta. Með því næst um 84 millj sparnaður á ári. Ekki er hér tekið tillit til þess að embætti í fjölmennum prestaköllum hafa ekki verið auglýst. Takist þjóðkirkjunni að efla starfið á næstu árum og fjölda meðlimum þjóðkirkjunnar ætti það að geta leitt til fjölgunar starfandi presta á þéttbýlli svæðum og nýjum sviðum. b. Vígslubiskupsembættin Vinnuhópurinn telur að til greina kæmi að sameina vígslubiskupsembættin í Skálholti og Hólum og embætti sóknarpresta á staðnum, eða leggja þau niður í núverandi mynd og gera vígslubiskupsembættið að heiðursembætti presta. Hvernig sem þetta yrði útfært þarf í öllu falli að skilgreina starf vígslubiskupa. Ávinningur af slíku er þó ekki tekinn með í útreikningum en gæti skoðast sem hluti af fækkun prestsembætta. Sökum tímaskorts var ekki farið nánar í að skoða vígslubiskupsstólanna. Lausleg skoðun sýndi þó að þar sé ýmislegt sem þarf að athuga betur og verður að ákveða hið fyrsta hvað gera skuli í þeim efnum. c. Kirkjujarðasamkomulagið Ekki er hægt að tala um prestaköll og sameiningu þeirra án þess að minnast á kirkjujarðasamkomulagið frá 1997. Síðastliðin fimm ár hefur Kirkjuþing samþykkt skerðingu þá sem Ríkisjóður hefur farið fram á. Sú aðferðafræði hefur ekki verið kirkjunni í hag. Má leiða að því líkur að staða embættisins væri mun sterkari hefði það ekki fyrirgert rétti sínum til bóta ef betur áraði hjá ríkinu. Með sönnu má segja að hægt hefði verið að hafna þessu samkomulagi en heita því jafnframt að hefja ekki málsókn, þrátt fyrir vanefndir á samkomulaginu. Þar með hefði réttur þjóðkirkjunnar til bóta verið óskertur sem ekki er í dag. Með samþykktum undanfarinna ára hefur Kirkjuþing skapað þá hefð að lækkun á samkomulaginu sé í höfn, hvaða upphæð sem viðsemjendum þeirra, ríkinu, hefur dottið í hug að setja á blað. Verður að telja þessa afgreiðslu afar óheppilega sem veikir alla samningsstöðu til mikilla muna. Nefndin telur afar brýnt að Kirkjuþing og Kirkjuráð fyrirgeri ekki á neinn hátt réttinum til þessara greiðslna og reyni að endurheimta það sem áður var gefið eftir enda veltur fjárhagsleg staða þjóðkirkjunnar á því að greiðslur vegna kirkjujarðasamkomulagsins berist. Ljóst er að samkomulagið þarfnast algjörar endurskoðunar og nauðsynlegt að nálgast það með nýrri aðferðarfæði. Nefndin leggur áherslu á að á mars þinginu verði greint frá því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.