Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Síða 131
131
Hagræðingarkrafa ríkis til 06-701
Þjóðkirkjunnar á verðlagi ársins 2015
í milljónum króna
Árleg
hagræðingar-
krafa
Uppsöfnuð
hagræðingar-
krafa
Árið 2010 skv. viðaukasamkomulagi 200,0 200,0
Árið 2011 skv. viðaukasamkomulagi 125,0 325,0
Árið 2012 skv. viðaukasamkomulagi 46,5 371,5
Árið 2013 skv. viðaukasamkomulagi 20,6 392,1
Árið 2014 skv. viðaukasamkomulagi 17,6 409,8
Árið 2015 vegna aðhaldsaðgerða 21,7 431,5
Samtals á verðlagi hvers árs 431,5 2.129,9
Sömuleiðis er gerð hagræðingar/aðhaldskrafa á ársgrundvelli að hálfu ríkis árið 2015 til
06-707 Kristnisjóðs sem nemur 19,2 m.kr. á nafnverði en 40,9 m.kr. á verðlagi ársins 2015
miðað við forsendur kirkjujarðasamkomulagsins.
Uppsöfnuð hagræðingarkrafa ríkis frá árinu 2010 til ársins 2015 er um 96,5 m.kr. á nafnverði
en um 205 m.kr. á verðlagi ársins 2015 miðað við forsendur kirkjujarðasamkomulagsins
(sjá töflu 6).
Tafla 6 – Uppsöfnuð hagræðingarkrafa vegna 06-707 Kristnisjóðs
Hagræðingarkrafa ríkis til 06-707
Kristnisjóðs á verðlagi ársins 2015
í milljónum króna
Árleg
hagræðingar-
krafa
Uppsöfnuð
hagræðingar-
krafa
Árið 2010 skv. viðaukasamkomulagi 9,0 9,0
Árið 2011 skv. viðaukasamkomulagi 5,9 14,9
Árið 2012 skv. viðaukasamkomulagi 2,3 17,2
Árið 2013 skv. viðaukasamkomulagi 0,9 18,1
Árið 2014 skv. fjárlögum 0,0 18,1
Árið 2015 skv. aðhaldskröfu 1,1 19,2
Samtals á verðlagi hvers árs 19,2 96,5
Hagræðingarkrafa ríkis til 06-707
Kristnisjóðs á verðlagi ársins 2015
í milljónum króna
Árleg
hagræðingar-
krafa
Uppsöfnuð
hagræðingar-
krafa
Árið 2010 skv. viðaukasamkomulagi 19,2 19,2
Árið 2011 skv. viðaukasamkomulagi 12,6 31,7
Árið 2012 skv. viðaukasamkomulagi 4,9 36,6
Árið 2013 skv. viðaukasamkomulagi 1,9 38,5
Árið 2014 skv. fjárlögum 0,0 38,5
Árið 2015 vegna aðhaldskröfu 2,3 40,9
Samtals á verðlagi ársins 2015 40,9 205,5
Tekin var sú stefna að vernda grunnþjónustu þjóðkirkjunnar og hagræða með því að komast