Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 188

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 188
188 189 Biskupsembættið er þó ekki aðgreind vígsla eða sérstök, heldur er þetta framhald af prestsþjónustunni. Mikilvægt að gæta jafnræðis Af ofangreindu er ljóst að hér er um kirkjulegt embætti þar sem biskup er valinn úr hópi presta til þess að vera tilsjónarmaður og/eða hirðir þeirra og safnaða. Nauðsynlegt er að jafnvægis sé gætt milli þessara hlutverka, þ.e.a.s. gagnvart söfnuði og prestum sem réttlætir að fulltrúar beggja eigi hlutdeild í vali á biskupi, sem má auk þess undirbyggja með kenningunni um almennan prestdóm og að prestsembættið sé rökleg afleiðing þess. Við teljum því réttast að val á biskupi miðist við að jafnvægi ríki þar á milli. Með það í huga og reynslu og reglur annarra lútherskra kirkna er lagt til að jafnræði sé gætt milli lærðra og leikra. Um val á biskupum í systurkirkjum Þjóðkirkjunnar Þegar reglur um biskupskjör eru endurskoðaðar er gott að líta einnig til nágrannalanda og skoða hvernig staðið er að biskupskjöri þar. Ljóst er að hvergi í Lúterskum kirkjum er um að ræða almenna kosningu, en hugmyndir um slíkt hafa komið fram á kirkjuþingi þjóðkirkjunnar. Alls staðar er fulltrúalýðræði en útfærsla á því mismunandi. Hér er gerð grein fyrir þeim reglum er gilda í Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Noregur Í Noregi eru nú ný lög um biskupskjör. Í stuttu máli má segja að það fari þannig fram: Biskupsdæmaráð í því stifti sem kosning fer fram tilnefnir kandidata og velur fimm kandidata úr þeim hópi sem tilnefndur var með kosningu, þar sem hver kjörmaður velur þrjá, í mikilvægisröð. Þessir fimm kandidatar verða að telja bæði karla og konur. Kandidatar eru kynntir kirkjuráði og kjörmönnum kjördæmisins gefið færi á að tilnefna fleiri. 100 kjörmenn minnst þarf fyrir hverja tilnefningu. Við kosningu velja kjörmenn aftur þrjá, í mikilvægisröð. Kjörmenn eru: Safnaðarnefndir biskupsdæmisins, prestar í föstu embætti í biskupsdæminu, fræðarar (kateketer), djáknar og organistar í fastri stöðu hjá söfnuði í biskupsdæminu, prófastar í öðrum biskupsdæmum, kennarar í guðfræði og þeir sem annast starfsþjálfun presta. Kjörmenn verða að tilheyra norsku kirkjunni. Kjörmenn velja á kjörfundum, safnaðarráð saman, prestar og aðrir starfsmenn saman og svo eru kosningar á landsvísu (prófastar og guðfræðikennarar) taldar saman. Niðurstöður úr hverjum hópi eru sendar kirkjuráði og er vægi hvers hóps þriðjungur af heildarvægi atkvæða. Kirkjuráð velur úr hópi þeirra þriggja kandidata sem fá flestar tilnefningar. Það sem vekur athygli við valið í Noregi er m.a. að í hópur tilnefndra þarf að innihalda bæði karla og konur. Í öðru lagi að menn velja jafnan þrjá kandidata og raða í 1., 2., og 3. sæti. Í þriðja lagi að í raun er um þrjár kjördeildir að ræða og hefur niðurstaða hverrar fyrir sig jafnt vægi (1/3). Loks að Kirkjuráð velur milli þriggja efstu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.