Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 10
10 11 eigum við að hafa hugrekki og vilja til að bæta þar enn frekar og og breyta. Ég fjallaði stuttlega um það á kirkjuþinginu í fyrra að ég teldi rétt að breyta fyrirkomulaginu er varðaði gjaldskrá fyrir aukaverk presta, svo dæmi sé tekið, enda tel ég að ráðherra eigi ekki að ákveða slíka gjaldskrá heldur kirkjan sjálf. Nú er unnið að þessu innan ráðuneytisins í samstarfi við stjórn Prestafélag Íslands og ég vonast til að geta nú í vetur lagt fram frumvarp þar sem núgildandi lög eru komin til ára sinna, en þau eru frá árinu 1931, verði afnumin og verkefnið falið kirkjuþingi. Ég mun einnig nú í vetur flytja frumvarp til breytinga á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar; þetta kemur til að beiðni kirkjuráðs og með vísan til samþykkta síðasta kirkjuþings líkt og þið þekkið. En eins og forsetinn ykkar kom inn á áðan þá hefur endurskoðun þeirra laga staðið yfir í nokkurn tíma á ykkar vettvangi en ekki hlotið endanlega afgreiðslu, enda heildarendurskoðun þessa máls umfangsmikil og stefnumarkandi. Ég geri fastlega ráð fyrir að sú vinna haldi áfram en með fumvarpi þessu og því sem þar kemur fram, eru hins vegar lagðar til ákveðnar breytingar á lögunum sem miða að því að veita kirkjuþingi auknar heimildir til að setja starfsreglur um ýmis atriði í stjórnskipan kirkjunnar sem áður hafa verið bundin í lög svo og að auka fjárstjórnunarvald þess en það er eitthvað sem talið hefur verið afar mikilvægt. Ég vona að af framlagningu þess geti orðið innan fárra vikna og um það takist ágæt sátt á hinu háa Alþingi. En ágætu þingfulltrúar. Á síðustu misserum hafa átt sér stað ýmis samskipti milli ráðuneytisins sem ég fer fyrir, milli ríkisvaldsins almennt og þjóðkirkjunnar varðandi greiningu á fjárhagslegri stöðu kirkjunnar. Ég veit að ég þarf ekki að rifja það upp í þennan hóp og það þekkjum við öll að mikil hagræðing hefur átt sér stað á umliðnum árum í öllum opinberum rekstri og þar hefur kirkjan síst verið undanskilin. Kirkjunnar menn og konur hafa komið sjónarmiðum áleiðis hvað þetta varðar og líkt og nefnt var hér á undan hefur sú umræða auðvitað verið lifandi meðal ríkisvaldsins og á hinu háa Alþingi í mörg misseri. Þess ber þó að geta að þrátt fyrir að, því miður, sé ekki kominn sá tími að við í íslensku samfélagi getum farið að halla okkur aftur og sagt: Nú er skipið á góðri siglingu og við þurfum ekki að huga að því viðstöðulaust hvernig við vinnum betur úr því takmarkaða fjármagni sem við höfum. Það er enn þá þannig og verður þannig áfram um eitthvert skeið, í nokkuð þrengri mynd en við sáum kannski á árunum fyrir bankahrunið, en engu að síður er það eilífðarverkefni að taka á slíku verkefni með sanngirni. Og það er það sem við höfum viljað reyna að gera. Við erum þess vegna, ríkisvaldið, og ég efast ekki um að það á við alla sem á hinu háa Alþingi sitja að við erum þakklát þjóðkirkjunni fyrir að taka vel í þá útréttu hönd að fara saman í gegnum þetta verkefni og vinna að því sameiginlega hvernig á því hefur verið haldið. Það er hins vegar alveg ljóst að þær ríku og umfram aðhaldskröfur sem gerðar voru, sérstaklega varðandi sóknargjöldin; um það hefur ekki verið fullkomin sátt. Og þess vegna hefur ríkisvaldið verið sammála um að það sé tími kominn til að leiðrétta það og vinna þannig að því að sanngirni og réttlæti sé höfð að leiðarljósi. Þess vegna höfum við verið að vinna að því undanfarið að fara yfir þau mál. Það á ekki einungis við um sóknargjöldin heldur einnig kirkjujarðasamkomulagið, sem hefur lækkað með viðaukasamkomulagi undanfarin ár á hverju einasta ári, þannig að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.