Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 121

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Blaðsíða 121
121 BISKUPSSTOFA Laugavegi 31 150 Reykjavík Sími 528 4000 Fax 528 4098 kirkjan@kirkjan.is www.kirkjan.is The Evangelical Lutheran Church of Iceland BISHOP’S OFFICE Laugavegur 31 IS 150 Reykjavik Iceland Tel. 528 4000 Fax 528 4098 kirkjan@kirkjan.is www.kirkjan.is Kirkjuráð Reykjavík, 26. maí 2014 Fjármála- og efnahagsráðherra Bjarni Benediktsson Efni: Athugasemdir kirkjuráðs við svari fjármála- og efnahagsráðherra vegna fyrirspurnar Birgittu Jónsdóttur, alþingismanns, um sóknargjöld. Á fundi kirkjuráðs þann 9. apríl sl. var fjallað um svar fjármála- og efnahagsráðherra vegna fyrirspurnar Birgittu Jónsdóttur, alþingismanns um sóknargjöld. Kirkjuráð telur að í svari ráðherra til alþingismannsins gæti ýmiss misskilnings varðandi sóknargjöld og vill því fá að koma að nokkrum leiðréttingum. Eðli sóknargjalda. Í svari ráðherra til alþingismannsins kemur m.a. fram að innheimtufyrirkomulag sóknargjaldsins og lögboðnar forsendur þess eigi „sér ekki hliðstæðu í fjárlögum í framlögum til reksturs annarra aðila sem fjármagnaðir eru úr ríkissjóði“. Sóknargjaldið er félagsgjald safnaðanna en ekki framlag úr ríkissjóði og upphaflega innheimt beint af sóknarnefndunum, en síðar af gjaldheimtum sveitarfélaganna samkvæmt sérstökum samningi. Þegar staðgreiðsla opinberra gjalda var tekin upp er það innheimt með tekjuskatti, eins og á sér stað með útsvar sveitarfélaganna og kom sú tilhögun til að frumkvæði ríkisins. Sóknargjaldið er því sjálfstæður tekjustofn (félagsgjald) trúfélaganna með sama hætti og útsvarið er sjálfstæður tekjustofn sveitarfélaganna. Lögum um sóknargjöld o.fl. nr. 91/1987 var ætlað að tryggja söfnuðum áfram sömu tekjur og þeir höfðu haft þegar gjaldið var miðað við útsvarsstofninn. Skal það því ítrekað að í raun gildir hliðstætt fyrirkomulag um innheimtu sóknargjalda og útsvarsins, enda var upphæð sóknargjaldsins áður tengd útsvarinu. Skilgreining á sóknargjaldi. Í svari ráðherra kemur fram að sóknargjöld séu þrískipt í fjárlögum. Þarna er um misskilning að ræða. - Sóknargjald Sóknargjald sem byggir á lögum um sóknargjöld o.fl. (fjárlagaliður 06-735) er vissulega óumdeilt. - Jöfnunarsjóður sókna Framlag í Jöfnunarsjóð sókna (fjárlagaliður 06-736) sem nemur 18,5% af gjöldum er renna til þjóðkirkjusafnaða er ekki sóknargjald. Það kemur annars vegar í stað þess ákvæðis í eldri lögum, að hægt var að sækja tímabundið um allt að helmings álag á sóknargjald til þeirra safnaða sem stóðu í fjárfrekum framkvæmdum og kröfðust aukinna tekna. Hins vegar var þessu framlagi svo ætlað að koma í stað ýmissa fastra framlaga til þjóðkirkjunnar á fjárlögum, 1. mál Fskj. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.