Félagsbréf - 01.03.1962, Síða 9

Félagsbréf - 01.03.1962, Síða 9
BÓK MÁNAÐARINS MAÍ 1962 eftir HERBERT KUBLY og EINAR PÁLSSON ritstjóra tímaritsins Life. — íslenzkaSi Ítulíu er þriðja bókin í bókaflokki AB LÖND OG ÞJÓÐIR. — Er hún hliðstæð Frakklandi og Rússlandi, sem áður eru komnar út í þessum flokki, — hátt á annað hundrað valinna mynda og um 160 hls. vandaður texti uin landið og þjóðina, sögu hennar, menningu og daglegt líf. Höfundur textans, Herbert Kuhly, er amerísk-svissneskur rithöfundur, sem verið hefur langdvölum á ftalíu og því gagnkunnugur öllu þar. Frá- sögn hans er skýr, lífræn og marghreytileg, og hann hefur glöggan skilning á „hinu ítalska kraftaverki," þeirri miklu viðreisn á sviði menningar- og efnahagsmála, sem átt hefur sér stað á þeim fáu árum, sem liðin eru, síðan lýðveldi var stofnað í landinu eftir fasistíska harðstjórn, og vart á sér hlið- stæðu í sögunni. Mun hver sá maður, sem kynnzt hefur eða dreymir um að kynnast þessu yngsta lýðveldi hins vestræna heims, hafa margt að sækja í frásögn hans. Bókin er 160 bls. í stóru broti. Verð til félagsmanna kr. 185.00

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.