Félagsbréf - 01.03.1962, Page 19
FÉLAGSBRÉF
15
ur það i hlutarins eðli, að það er mest á valdi félagsmanna sjálfra
hversu til tekst, og þess vegna heitum vér nú á þá til fulltingis.
Mu7i þá ritið fúslega birta það úr bréfum þeirra, sem getur að
einhverju leyti vakið til umhugsunar eða miðað til fróðleiks og
skemmtunar. Skulu slik bréf árituð til Almenna bókafélagsins,
Tjarnargötu 16, Reykjavik, og auk þess auðkennd með orðinu Fé-
lagsbréf. Nöfn sendenda þurfa að fylgja, en þeim verður haldið
leyndum, ef þess er sérstaklega óskað. Vœntir Almenna bókafélagið
gagnkvœmrar ánœgju af þessum samskiptum.
GUNNAR GUNNARSSON:
s K A L D V E R K
I. bindi Borgarættin V. bindi Fóstbræður
Ströndin Jörð
II. bindi Vargur í véum VI. bindi Hvítikristur
Sælir eru einfaldir Konungssonur
m. bindi Leikur að stráum Grámann
Skip heiðríkjunnar VII. bindi Jón Arason
Nótt og: draumur Svartfugl
IV. bindi Óreyndur ferðalanpur Aðventa
Hugleikur VIII. bindi Heiðaharmur
Vikivaki Sálumessa
Frá Blindhúsum Brimlienda
Þrjú fyrstu bindin eru komin út; IV., V. og VI. bindi koma út á þessu ári.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ