Félagsbréf - 01.03.1962, Síða 26

Félagsbréf - 01.03.1962, Síða 26
22 FÉLAGSBRÉF Ævir lærðru manna cftir dr. llanncs. að rit þetta yrði bundið, og Runólfur lieit. Guðjónsson, bókbindari safnanna, leysti þetta verk af höndum með því trausta handbragði, sem honum var lagið, án þess að nokkur stafkrókur glataðist, og skilaði hann ritinu í 66 bindum. Jón Halldórsson í Kóinu, sem upphaflega hafði smíðað innréttingar Safnahússins, gerði vand- aðan eikarskáp um ritið, eftir máli, svo skarðið segir jafnan til sín ef eitt bindi vantar. Við starfsmenn safnsins vorum jafnan á glóðum um ril þetta, meðan hvert bindi þess var aðeins til í einni útgáfu. En svo komu blessaðir Mormónarnir og ljósmynduðu upp undir 30 km langa

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.