Félagsbréf - 01.03.1962, Qupperneq 71

Félagsbréf - 01.03.1962, Qupperneq 71
FÉLAGSBRÉF 63 varðar. Hún hefur einsett sér aS láta Ólaf ganga menntaveginn, verSa lækni eSa trúboSa, eSa jafnvel hvort tveggja. Þórunn beitir soninn hörku til aS halda honum aS lestrinum og frá öSrum börnum. Hann situr löngum inni í stofu, þó sólin skíni glatt og aSrir krakkar séu aS leik, kúrir yfir bókum en virSir fyrir sér suSandi flugurnar í glugganum, þeg- ar hann lítur upp úr og lætur barnshug- ann reika. í nágrenni viS þau mæSgin býr afi drengsins, gamall sjómaSur. Hann vill fyrir alla muni gera mann úr stráknum og atyrSir dóttur sína öSru hverju fyrir meSferSina á honum. Hún bregzt jafnan versta viS og segir honum aS skipta sér ekki af sínu barni, sem honum komi ekki hót viS. Sagan gerist í litlu sjávarþorpi, þat sem HtiS ber viS og fátt er til umræSna. Einar eldri, sem býr í næsta húsi, er aS veslast upp úr krabhameini. Þetta verSur þeim, móSur Ólafs og GuSrúnu, sem být á loftinu hjá þeim, ótæmandi umræSuefni, en drengurinn liggur á hleri, f staS þess aS stunda lesturinn, hlustar hugfanginn á sjúkdómslýsingarnar og þjáist svo af megnustu martröS. Allt þetta — strangleiki móSurinnar, spennan út af samhandinu viS afa, enda- lausar lýsingar og umræSur um hræSi- legan sjúkdóm Einars eldra — veldur drengnum slíkum heilahrotum aS úr verS- ur hin versta sálflækja; hann gerist ein- rænn og undarlegur. Ekki bæta miSils- fundirnir í eldhúsinu úr skák, en Nanna, dóttir sjúklingsins er miSill og halda þæt kvinnurnar þrjár iSulega fundi af mikilli andagt, en Ólafur hlustar eftir hverri stunu og hósta. Þótt drengnum þyki i aSra röndina góð sú vernd og umönnun, sem sálsjúk afstaSa móSur hans veitir honum, beitir hann samt smáhrögSum til þes? aS njóta einhvers frelsis, fer í kringum móSur sína og stelst til eins og annars, en sárþjáist samt af ótta út af þessu. Á þennan hátt kemur þaS sem sé fram, aS sjaldan er hetri músin sem læðist en sú sem stekkur. Og þá fyrst kastar tólfun- um, þegar móSir Ólafs kemst aS þessum ósköpum, þegar hún sér að þessi einka- sonur hennar, djásn hennar, sem hún hef- ur verndaS og vermt viS barm sér, hefur blekkt hana. Hrekkur nú allt úr einum öfgum í aSra; skiptast á grátköst móSur- innar, skammir, löðrungar og langai þagnir. öll er þessi samkunda hin merkileg- asta. Lýsingar GuSbergs eru oft á tiðum snjallar og kannast maSur viS ýmsan smá- borgaraháttinn, sem þar kemur fram, og hefur gaman af. Einkum er þó skilgrein- ing hans á sálarlífi og hugsunum drengs- ins gerS af skilningi og samúð, og er þó ekki auðvelt að lýsa sálarástandi hins við- kvæma og ómótaSa unglings, svo vel fari úr hendi. Yfir stíl hókarinnar hvílir hug- næmur blær, einfaldur í sniðum og hóg- vær. — Persónur í hókinni eru fáar op flestar skýrar. ÞaS sem helzt mætti aS verkinu finna er, að höfundur teygir stundum lopann um of. Hann hefði mátt stytta hókina töluvert og hefði sagan þá orðið betri og heilsteyptari í formi. — Þetta er sálfræðilegt verk og frá því sjón- armiSi séS vel af hendi leyst. Tel ég þessa hók athyglisverðasta islenzka skáldverkið, sem fram kom á næst liðnu ári. Því er full ástæða til að fagna þessu verki og hvetja höfund þess til enn frek- ari átaka á sviði skáldsagnagerSar í þeirri von, aS hann vaxi viS hvern þann vanda, sem að höndum ber. ÞórSur Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.