Félagsbréf - 01.06.1963, Side 6

Félagsbréf - 01.06.1963, Side 6
JÚNÍ-BÓK AB 1963 /1 ^ ‘■W' ' eítir JOE DAVID BROWN Gísli Ólafsson íslenzkaði Júní-bókin í ár er 6. bókin í bókaflokki AB liönd ojí þjóðir, sem stöðugt nýtur mikilla oj? vaxandi vinsælda. Indland mun íslenzkum lesendum um flest lítt kunnugt land or- framandi, en hór ffefst kostur a ffreinarffóðu off fróð- legu yfirliti um land og ]»jóð, söffu Ind- lands oíí glæstan oj? stundum blóði drif- inn feril indversku þjóðanna. Áherzla er lögð á stöðu Indlands í dag og hina öru þróun, sem þar hefur orðið eftir frclsistöku lamlsins. Sérstakir kaflar eru helgaðir leiðtogum Indverja á þessari öld, Gandhí og Nehrú. í öðrum köflum er m. a. rætt um liina fornu menn- ingu Indverja og andlega arfleifð, trú, heimspeki og listir. — Frásögn liöf- undar er ljós og skýr og mjög læsilcg, og henni fylgjá á annað hundrað valinna mynda af landi og þjóð í daglegri önn og á hátíðastundum. Verð til fólagsmanna AB kr. 215.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.