Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 12

Félagsbréf - 01.06.1963, Blaðsíða 12
þó hér að. Voru ekki dýramyndirnar gerSar til aS heyja veiSisældar? Var þá ekki safnazt saman undir breiS- hvolfunum? Til eru myndir af mönn- um meS grímur og í dýraham á bergi hellanna, þeir bera til fætur, leikiS er og á hljóSfæri. Þeir eru mjög margir á steinflögum. Frjálslega dregnir aS jafnaSi eru furSukarl- ar þessir og iSa fyrir sjónum. Hér er ein hamveran. ÞaS er rista í hell- inum Combarelles í Dordogne. Er bent á, aS gerviS minni á mammút- fíl. (Mynd 2). Hamirnir eru af ýms- um dýrum. Raymond Lantier kveSst geta greint í hamklæddu myndunum ímynd máttarvera ofar skepnum og mönnum. Skal þaS ékki rakiS*. VeriS getur, aS seiSur hafi veriS framinn í sjálfum hellunum, myndirnar veriS þá eins konar sviSskrúS þeirra, er frömdu og aS voru. Er hermt, aS fundn- ar séu alls sjötíu og fjórar myndir, er sýna hamskrýddu verurnar og grímuklæddu, og í hellunum hafa fundizt hljóSpípur. Aldrei er nú unnt aS bregSa upp aftur allri hegS- un og hætti manna svo óralangt aftur í örófi aldanna, þannig aS trúverSugt verSi í sérhverju tilliti, en hér, aS hljóSfæri liggi í myndskrúSshellum, er dálítil brú yfir til þess, og viS fleira má glíma. Víkjum nú aS bólstaSasamhvarfinu. Því miSur er svo háttað ennþá, aS ekki hefur tekizt nema sjaldan aS sanna tengsl bergþilsmynda og nálægra eSa * Raymond Lantler, La Vie Prchistoriquc, bls. 134. Verks þessa gat ég í fyrra helmlngi greinarinnar. aðlægra mannvistarlaga, svo náið megi telja. I bók sinni um hellinn Lascaux, sem fannst 12. sept. 1940, og er nú víðfrægur, segir höfundur, franska vísindakonan Annette Laming, frá því, hvernig miðar við slíkt á hellasvæðinu kringum og austur frá Les Eyzies, þorpi við mót ánna Vézére og Beune í Dordogne í Mið-Frakklandi, en Lascaux er í dal Vézére og sunnan megin, gegnt þorpinu Montignac. Það er norðan hennar og liggur þar þjóðvegur- inn. Aðeins á fjórum stöðum alls á þessu svæði hefur verið sýnt fram á náið samband bergmynda og aðlægra mann- vistarlaga með skírskotun til jarðlegu hluta. Er það við býlisskútana Labatut, Blanchard og Le Poisson og berg- rimina Cap Blanc.* Ég gæti trúað, að hlutfall sé mjög í horfi sem þessu á öðrum þeim svæðum, er bergmyndir geyma og telja mætti hliðstæð í ágripi. Lascauxhellir er austast á Les Eyzies- svæðinu. Sjáum það nánar, áður en við höldum lengra um hið ofangreinda samband. og staðsetjum það og helztu kennileitin. ÞaS er í deild Périgeux sýslu, sem nefnist Sarlat, er hún suð- austarlega í undæmi þessu. Périgeux sýsla, er ég nefni svo, er héraðið Dordogne, þegar fylgt er héruð- um Frakklands (départments). Eru aðalatvinnuvegir hér ræktun korns, ávaxta og annars jarðargróða. íbúa- fjöldi er sagður 387 000 manns. Um Sarlat rennur Vézére-á úr norð-austri, og sunnan að henni og austan þveráin Beune. Eru ármót við þorpið Les Ey- * Annette Laming, Lascaux, Penguin bæk- ur, 1959, bls. 34. 8 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.