Félagsbréf - 01.06.1963, Qupperneq 17

Félagsbréf - 01.06.1963, Qupperneq 17
Mynd 4. hringsveipaskýringunni. Til glöggvun- ar læt ég nú fylgja kort úr bók Annette Laming um Lascaux, sem fyrr er nefnd, þar sem mörkuð eru helztu bergmynda- svæðin í Vestur-Evrópu. Þau er hér rétt að nefna hellamyndasvæði til samræmis við orð höfundar og hugsun, og við leiðsögn Henri Breuil. Lýsir það heiti vel, hvernig legunni er hátt- að. Vísað er til svæðanna. (Mynd 3.). Athuga ber, að Breuil lætur sig hér aðallega varða málun og grópun á steinþilum og sníður það stakk öllu. Samkvæmt kerfi Breuils risu tveir wegin hringsveipir þróunar á hinu franko-kantabríska svæði og það mun geyma okkur elztar minjar og þar er hinn mikli auður. Að því er talið hef- ur verið, er vaggan mjög hér. Er hinn eldri sveipur kenndur við Aurignac menningarheild og fylgiheild hennar Périgord, enda rís hann þannig, en hinn síðari við heildirnar Madeleine og Solutré báðar*. Handamerki eru elzt. Er þrykkt á bergflöt með lófanum eða lit dreift kringum og þétt að hönd, sem lögð er flöt á. Merkin eru sem sagt jákvæð eða neikvæð. Er síðarnefnda tegundin eldri. Er þar ýmist dreift með rauð- um lit, brúnu, fjólubláu eða svörtu, stundum með rauðgulu eða hvítu. Er ekkert í staðtengslum við neikvæður þessar nema strjálir, málaðir dílar og kringlur, það raðast, og svo stundum drög, mjög veik, að teikningu með einföldum línum. Hinn flokkurinn, lit- för eftir handflöt, er ekki mun síðri að fyrnsku. Eru lófamörk þessi rauð * Stá ofangrelnt verk Henrl Breulls um hellalistina. FÉLAGSBRÉF 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.