Félagsbréf - 01.06.1963, Side 31

Félagsbréf - 01.06.1963, Side 31
Leitar í vösum: frakkanúmerið. „Nú, livað er þetta? Hvar er númerið? Getur verið, ég iiafi ekki tekið númerið? Hvað hefur orðið af því? — Strýkur enni. — Ó! Hérna er það!.... Jæja- maður eldist. Þrætið ei, Masja góða, maður eldist. Og hvað er við því að gera sosum — eldist. . . . “ Við heyrum — niðri, að baki hans lokast hurðin. Úr glugganum við sjáum hvítu trén, stóru, hvítu, fallegu skógartrén, en núna liorfum við samt ekki á trén, við horfum þegjandi á prófessorinn. Hann gengur þarna, lotlegur og klaufskur, já, einhvernveginn hjálparvana klaufskur, ég mundi segja — þreytulega klaufskur, í lognsnjónum sem fellur ofan hægt. Og einsog trén, hann er nú sjálfur hvítur, j;*. einsog trén, hann er nú allur hvítur. Svolítið meir — þá verður hann svo hvítur, að enginn maður greinir hann frá þeim. Geir Kristjánsson býddl úr rússnesku.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.