Félagsbréf - 01.06.1963, Qupperneq 46

Félagsbréf - 01.06.1963, Qupperneq 46
Leikhúsin í vetw' Það er talað um iuikinn leikhús- áhuga hérlendis í seinni tíð, ogr ýmis- legt ber honum vitni: aukin og fjöÞ breytileg leikstarfsemi, ný, og stundum nýstárleg, leikritun ungra skálda. út- gáfa leikhúsblaða, viðleitni til leik- ritaútgáfu. I vetur hafa leikhúsin í Reykjavík starfað með Jiróttlegasta móti: við höfum séð nokkur nafntoguð verk erlendra nútímahöfunda (;að ógleymdum Pétri Gaut Ibsens) og þrír íslenzkir höfundar hafa átt ný verk á fjölunum. Margar þessar sýn- ingar hafa verið vel frambærilegar og a.m.k. ein verulega minnisstæð. Áhorfendur munu yfirleitt hafa tekið sýningunum vel og þakksamlega og gagnrýnendur dagblaðanna iðulega svifið í sjöunda himni. Og ungir höf- undar verða hver af öðrum til að votta leikhúsinu áhuga sinn og virð- ingu. Þannig segir Jökull Jakobsson á öðrum stað í þessu riti að nútíma- manni sé „ljóðið eða leikritið“ hæfilegust bókmenntaform, og munu ýmsir vera sama sinnis. Sjálfur hefur Jökull fylgt fram- skoðun sinni með leikritinu Hart í bak ,sem í allan vetur hefur gengið í Iðnó - við vin- sældir og mikla -aðsókn; undirritaður vonar þó fyrir sína parta að Jökull eigi enn eftir að færa betri sönnur á erindi sitt í leikhúsið. En undir- tektir leikhúsgesta undir Hart í hak eru vottur þess að í leikhúsinu eigi ungir höfundar greiðari leið til móts viðL almenning en annars staðar; langt mun síðan íslenzk skáldsaga t.d. hef- ur hlotið nokkuð viðlíka móttökur og þetta verk Jökuls - Jakobssonar; og er þó Hart í bak fjarri því að vera merki- legra verk eða athyglisverðara en ýmsir ungir höfundar (og þar með Jökull sjálfur) hafa unnið á öðriirn sviðum. 011 þessi gróska og áhugi benda fram á við, enda er margt ógert: mörg helztu leikskáld okkar tíma hafa enn aldrei komið á íslenzkt svið; íslenzk leikritun er enn í deigl- unni, og raunar öll lsikhúslist, og á meðan bíða ýmis sígild leikhúsverk síns tíma á Islandi. En flest bendir til, 42 FÉLAGSBRÉF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.