Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Page 138

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Page 138
ekki verða útskýrðar eða þýddar en eiga að hafa áhrif á viðtakendur í krafti hljóma sinna einna saman. í bréfi Kharms til leikkonunnar Jelenu Púgatsjovu sjáum við hrífandi og persónulega túlkun á viðhorfum OBERIU-manna og þá Kharms sjálfs til listar. Listin er í því fólgin að sjá alla hluti, hvort sem væri sól og vatn eða staup og lykill eins og á fyrsta degi sköp- unarinnar, sá sem höndlar slíkan „hreinleika" er sæll því hann er orðinn skapari heims og líf hans er orðið list. Um leið sést bæði af bréfi þessu og dagbókarfærslum að féndur hins ferska frumleika eru að mati Kharms skynsemi og rökhugsun, mælgi og mikil afköst við skriftir. „Ellefu sinnum hafna ég röklegri framvindu hugsunar- innar,“ segir hann (Dagbók 1931). „Eg hata hvern sem getur talað lengur en sjö mínútur," segir hann ennfremur og bætir við: „Mælg- in er móðir hæfileikaskortsins." (1930). Daníil Kharms var sérstæður persónuleiki, en vissulega átti hann sér fyrirmyndir bæði í rússneskum bókmenntum sígildum (Gogol og Tsjekhov), meisturum „vitleysunnar" (Lewis Carroll) og grófum ærslum þöglu gamanmyndanna. Hann sver sig í ætt við Dada-menn með ást á niðursallandi þversögnum og fullkomnu virðingarleysi fyrir viðteknum hugmyndum. Hann er líka frændi súrrealistanna sem höfðu mætur á að skipa saman fyrirbærum sem ekki sýnast eiga neitt sameiginlegt en geta í nýju nábýli staðið í ljóma dularfullrar birtu. Aðferð hans hans má vel lýsa á þessa leið: Inn á svið hluta og fyrirbæra sem skoðuð eru af kaldri nákvæmni ryðst einhverskonar fáránleiki, hlægilegur og hrollvekjandi í senn, og við þann árekstur verður til eitthvað það sem kallað hefur verið „heimur súrrealísks undurs."7 Að baki slíkrar aðferðar við textasmíð er afstaða til heims og manna sem Kharms hefur sjálfur lýst með eftirminnilegum hætti í dagbókarfærslu frá 1937. Þar játar hann að hann hafi ekki áhuga á 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.