Frón - 01.03.1945, Síða 3

Frón - 01.03.1945, Síða 3
Sigurður Sigtryggsson rektor Nokkur minningarorð eftir Sigfús Blöndal. r Islendingar í Danmörku hafa nýlega misst úr sínum hóp einn af sínum ágætustu mönnum, Sigurð Sigtryggsson, rektor við menntaskólann í Lyngby. Þess manns mun viða saknað, bæði hér í Danmörku og á Islandi, og viðar um lönd. Sigurður Sigtryggsson var fæddur 20. maí 1884 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sigtryggur Sigurðsson lyfsali (f 1903) og kona hans Hugborg Bjarnadóttir (f 1929). Hann útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1902 með 1. einkunn, sigldi svo til Kaupmanna- hafnarháskóla og tók kennarapróf (cand. mag.) i málfræði með 1. einkunn 1909. \’ar aðalnámsgrein hans enska, en aukanáms- greinar þýzka og saga. Hann giftist um haustið sama ár Mar- Myndin hér að ofan er tekin af Sigurði Sigtryggssyni á rektors- skrifstofu skólans í Lyngby. 1

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.