Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 4

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 4
2 Sigfús Blöndal grethe Johanne Schiönnemann, dóttur P. Schiönnemanns myllu- eiganda í Kastrup. Peim hjónum varS tveggja barna auÖiS: Bjarni, verzlunarmaSur í Gautaborg, og Lise, kennslukona, gift Kværn- strup kennara í Virum. SigurSur var fyrst 1909—1911 tímakennari viS ýmsa skóla í Kaupmannahöfn, en fór svo til Jótlands og var þá fyrst auka- kennari viS menntaskólann í VaSli (Vejle) 1911—1915. Pá fékk hann fast embætti viS menntaskólann í Vébjörgum og dvaldist þar 1915—1920. Pá er Danir fengu aftur NorSur-Slésvík eftir fyrra heimsstríSiS varS hann yfirkennari (lektor) viS mennta- skólann í Sönderborg. Á þeim árum voru ekki sendir til SuSur- Jótlands aSrir embættismenn en þeir sem taldir voru úrvals- menn, og má af því ráSa, aS SigurSur þótti þá þegar skara fram úr sem kennari. ViS þennan skóla dvaldi hann árin 1920—1931, en fluttist svo til Kaupmannahafnar og varS yfirkennari viS Vestre-Borgerdydskole á Vesturbrú. 1 því embætti var hann 1931—1940. Pá losnaSi rektorsstaSan viS menntaskólann í Lyngby, og fékk SigurÖur hana, og hélt þeirri stöSu til dauSadags. Auk embættis síns hafSi SigurSur á hendi ýms áríSandi störf fvrir kennslumálastjórnina. Hann átti sæti í nefnd Iseirri, er undirbýr verkefni fyrir stúdentspróf, árin 1927 og til dauÖadags. Par aS auki var hann fastur prófdómandi í þýzku fyrir kennslu- konur, er stunduÖu þaS nám, og aÖstoSarmaSur kennslumála- stjórans fyrir æSri skóla árin 1937—1940, en lagSi niöur þá stööu er hann varS rektor. Pessi síSasta staöa hans var mjög mikilvæg. Henni fylgdi þaS aö ferSast um til allra æSri skóla í Danmörku og hafa þar eftirlit meS kennslunni í þeim fræSigreinum, sem honum var faliö aS hafa augastaS á. Átti hann svo aS skýra kennslumálastjóra frá því, sem honum þótti athugavert, og gefa skólastjórum og kennurum góS ráö, eftir því sem honum þætti ]>urfa. Petta er afar-vandasamt starf, en SigurSur kom svo vel fram í því og viturlega aS orS var á gert. Samvinna hans viS skólana öSrumegin og kennslumálastjórann hinumegin var ágæt, og nánasti yfirmaöur hans, kennslumálastjóri og síSar kennslu- málaráSherra Höjberg Christensen, minntist þess sérstaklega viS útför hans, hve aSdáanlega hann hefSi leyst þetta erfiSa starf af hendi. Hann gat tekiS fast í taumana ef þess þurfti meö, en lipurS hans og réttsýni var viSbrugÖiS. í öllum æSri skólum í Danmörku var hann vel kunnur og velkominn gestur. SigurSur fann þaS líka sjálfur aS einmitt á þessu sviSi gat hann veriS aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.