Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 10

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 10
8 Jón Helgason neina J>jóÖ aSra sem reyni aö halda uppi sjálfstæðu menningarlífi með bókmenntum, vísindum og samfelldu skólakerfi, allt upp í háskóla. Okkur væri eflaust hollt og gagnlegt ef við hefðum aðra þjóð álíka stóra með svipaðri viðleitni að jafna okkur við, og gæti orðið lærdómsríkt á báða bóga; en því er ekki að heilsa. Ég þykist vita að ekki muni okkur láö fyrst um sinn þó að við séum heldur athafnalitlir um síðara liðinn sem eg nefndi, og væri þó menntalífi þjóðarinnar ómetanlegur styrkur að eiga einhverja starfandi kunnáttumenn sem ættu aðalsjóndeildarhring sinn utan hins íslenzka sviðs. Aftur á móti tjáir ekki annaS en að íslenzkir menntamenn haldi afdráttarlaust og miskunnarlaust fram þeim kröfum að ekkert verSi tilsparað aS láta þá starfsemi sem ég gat um í fyrra lið þrífast og blómgast. Ef það merki verður ekki reist hátt eða verði það nokkuru sinni látið niSur falla, erum viS ekki í tölu fullgildra þjóSa. l5aS vill nú svo vel til um okkur, fremur en marga aSra, aS Jjessar fræSigreinir eru ekki aðeins okkur sjálfum mikilvægar, heldur stundum viS J)ær einnig öSrum |)jóðum í vil. íslenzkt fornmál og íslenzkar fornbókmenntir skipar hvorttveggja svo veglegan og einstæSan sess, aS rannsóknum J)essara viSfangsefna er gaumur gefinn víSs vegar innan J)ess mikla svæSis J)ar sem germanskar tungur ganga. Og mér er sagt að náttúra íslands sé í sumum atriðum svo merkileg að aukinn skilningur hennar varSi miklu íleiri lönd en ísland eitt. íslenzk vísindastörf eru ekki eingöngu sérmál okkar, heldur jafnframt ómissandi liSur í alþjóðlegri starfsemi, og J)aS J>ví fremur sem viS finnum glöggt meS sjálfum okkur aS margt í J)essum fræðum er engum betur treystandi til aS skilja rétt en okkur sjálfum. En auövitaS er jafnsjálfsagt fyrir J)vi, að viS sinnum líka J)eim viSfangsefnum okkar sem aörar J)jóSir láta sig litlu skipta, en geta verið merkileg fyrir okkur eina. Hitt væri vitaskuld dæmalaus fásinna, sem J)ó hefur stundum heyrzt ympraS á, að viS eigum aö eftirláta öSrum J)ær rannsóknir sem helzt séu líkur til aS menn vilji annast í útlöndum, en beina sjálfir öllum kröftum að J)ví sem aðrir láti sig engu skipta. Því verSur ekki neitaS aS meS J)ví móti mundum viS aS nokkuru leyti kasta kjarnanum en hirða hismiS. Eins og hvert mannsbarn veit, er langmestur hluti menningar- arfs okkar frá liðnum öldum einskorðaður við tungu og bók- menntir, og sú virSing sem viS getum gert okkur vonir um aS verSa helzt aSnjótandi meSal annarra ])jóða hlýtur framar öllu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.