Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 17

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 17
Verkefni íslenzkra frœða 15 mætti vélrita í nokkurum eintökum aSaltexta, éf tiltök væru meS helzta orSamun annarra handrita, þannig aS eintök gætu orSiS til á fáeinum bókasöfnum þar sem helzt mætti búast viS áhugasemi um þessi efni. Þetta yrSi þá eins konar bráSabirgSa- útgáfa, sem einlægt mætti fullgera parta úr og gefa út á prent þegar ástæSur þættu til. ViS bókmenntarannsóknir yrSi þetta stórfelld framför hjá því sem veriS hefur. Og nú þegar í ráSi er aS semja mikla íslenzka orSabók sem taki yfir máliS frá miSri 16. öld til vorra daga, er ekki aSeins æskilegt heldur brýn nauSsyn aS rit þessara alda séu til handbær í einhverjum textum sem unnt sé aS vitna til og orStaka. Ef einhver skriSur ætti aS komast á verk sem þetta, yrSi vel fær maSur aS geta gefiS sig aS því heill og óskiptur. Hann yrSi vitanlega aS vera fluglæs á hvers konar skrift, hafa glöggt auga fyrir stafsetningu og vera fullkunnandi í öllum þeim vinnu- brögSum sem þarna þyrfti til. Hann ætti aS hafa alla yfirumsjón og endurskoSa hvert einstakt verk er unniS væri, en jafnframt yrSi hann aS hafa fé til umráSa til aS launa aSstoSarmönnum. Undir leiSsögn hans ætti aS fara fram sífelld starfsemi til aS bræSa og skíra málminn úr námum íslenzkra handritasafna og gera hann nothæfan. PaS væri ekki ónýtt æfingarverk íslenzku- nemendum háskólans aS fá einhver kvæSi eSa rímur eSa önnur rit til aS gera úr garSi og færa í lag eftir öllum handritum, vinna verkiS undir eftirliti sérfróSs manns og eiga þar á ofan von á einhverri þóknun aS launum. En einsætt væri aS stefna aS því aS sumt úr þessum bók- menntum yrSi prentaS hiS bráSasta. Pví verSur ekki unaS til lengdar aS eiga ekki heildarútgáfur helztu höfunda, eins og t. d. séra Einars SigurSssonar, séra Ólafs á Söndum, séra Hallgríms Péturssonar, séra Stefáns Ólafssonar, séra Gunnars Pálssonar, Eggerts Ólafssonar. Rit sumra þessara skálda hafa aS vísu veriS prentuS, en þær útgáfur eru í alla staSi ófullnægjandi og aS sumu leyti mjög villandi, t. d. útgáfa StefánskvæSa, sem inni- heldur margt sem séra Stefán á sannanlega enga hlutdeild í. ViS þurfum lika endilega aS eignast á prenti úrval íslenzkra kvæSa frá 16.—18. öld. PaS sem mestu máli skiptir er aS einhvers staSar verSi hafizt handa og ísinn brotinn, því aS þá verSur jafnan auSveldara aS halda áfram á eftir. AuSvitaS fást verk eins og þau sem hér er um aS ræSa ekki unnin án fjárframlaga. PaS hlýtur aS kosta peninga aS eiga menningararf frá liSnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.