Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 21

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 21
Verkefni íslenzkra fræða 19 hreinasta og skýrasta íslenzkt málfar sem ég hef heyrt, á aS týnast svo að hljómur hennar sé horfinn um alla eilífS. Nú eru AustfirSingar flámæltir orSnir og illa talandi og hafa sótt sér hljóSvillu bæSi aS norSan og sunnan, en aS vísu ætti slíkt mál einnig heima í safni sem eingöngu væri vísindalegt og vildi sýna þaS sem er, en ekki aSeins þaS sem ætti aS vera. Þess skal getiS aS hingaS hefur borizt sú fregn aS komiS hafi út í Reykjavik doktorsritgerS um íslenzkar mállýzkur, og er þá einhver von til aS veriS sé aS sinna þessum viSfangsefnum. En ekki hefur bókin komizt til þessa lands né neitt spurzt um efni hennar. Annars virSist mér aS prófessor Stefán Einarsson í Baltimore hefSi fyrir margra hluta sakir veriS manna bezt fallinn til aS hafa yfir- umsjón slíkra rannsókna ef unnt hefSi veriS fyrir hann aS koma því viS. 5. MeSal þess sem lengi liefur veriS íslenzkri fræSimennsku aS baga má ekki hvaS sízt nefna tímaritsleysiS. Sannast aS segja eru þaS undur aS ekki skuli fyrir löngu hafa veriS stofnaS í skjóli háskólans íslenzkt málgagn er birti ritgerSir um þær fræSigreinir sem þessi sami háskóli telur sér einkum skylt aS annast. Eina leiSin til aS fá prentaSar á íslandi ritgerSir um fræSileg efni heíur veriS aS leita á náSir Skírnis. En Skírni hefur, svo aS nefndur sé aSeins einn agnúi, veriS stjórnaS sem almennu fróSleikstimariti, ekki sem vísindalegu málgagni, og óalþýSlegar greinir hafa sizt veriS þar neinir aufúsugestir. Ég segi fyrir sjálfan mig: mér hafa stundum komiS einhver viSfangsefni í hug sem mér hefSi þótt fýsilegt aS kanna betur og rita um. Sum þessara efna hafa veriS þannig vaxin aS mér hefur ekki fundizt neina menn varSa hót um þau aSra en íslenzka, svo aS ég hef ekki nennt aS rita um þau á annarri tungu, þó aS ég hefSi þá getaS komiS ritgerSinni aS í erlendu fagtímariti. Mér þætti líklegt aS einhverjir aSrir hefSu frá svipaSri reynslu aS segja. Svo sem til nokkurrar úrbótar í tímaritsleysinu hóf SigurSur Nordal áriS 1937 útgáfu ritsafns er nefnist Islenzk fræSi eSa á latínu Studia Islandica. Af því hafa sjö hefti borizt hingaS, hiS siSasta frá árinu 1940. Þarna er hver ritgerS birt sem sérstök bók, og er þaS fyrirkomulag auSvitaS skemmtilegt aS sumu leyti. En gallinn á því er m. a. sá, aS ekki er víst aS allar ritgerSir sem full ástæSa gæti veriS til aS prenta séu svo miklar aS vöxtum aS vel fari aS þær séu gerSar aS sjálfstæSum bókum. Hins vegar 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.