Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 24

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 24
22 Jón Helgason Eistur, Lettar, Littúanar, sem hafa látið prenta alþýðukveðskap sinn í fjöldamörgum þykkum bindum og telja hann sína dýr- mætustu þjóðareign ... Hvernig er um þjóðtrú, þjóðsiði, þjóðsögur? Ég veit ekki livað enn kann að leynast af óskráðum þjóðsögum meðal fólks, en hitt er víst að um forna þjóðtrú og þjóðsiði mætti enn safna ærinni vitneskju af vörum gamalla manna ef því verki yrði sinnt með fullri einbeitni. Allir lesendur fslenzkra þjóðhátta eftir séra Jónas á Hrafnagili munu geta orðið ásáttir um að það var mikið mein að hann gat ekki gengið óskiptur að verki, og má búast við að nú sé margt farið forgörðum sem hann hefði getað náð. En um það tjáir ekki að sakast, heldur verður nú að reyna að bæta úr því eftir því sem föng eru til. Eðlilegust söfnunaraðferð, og þó eflaust ekki einhlít, væri sú að búa til spurningaskrár og senda mönnum víða um land, enda hefur það margsýnt sig i öðrum löndum að menn sem i fyrstu eru kvaddir til verka með slíkum skrám verða oft hinir áhugasömustu og nýtustu að liggja út fyrir margvislegum fróðleik og bjarga honum undan gleymsku. Til þess að hafa yfirumsjón þessa verks væri dr. Einar Ól. Sveins- son sjálfsagður maður. Hvernig er um rímnastemmur og önnur þjóðlög? Eg ber lítið skynbragð á þá hluti, svo að frá minni hálfu hafa fæst orð minnsta ábyrgð. En það er augljóst mál að söfnun séra Bjarna Þorsteinssonar var ónóg, þó ekki væri nema af þeirri ástæðu einni að hann átti engan kost á að nota það tæki sem nú þykir sjálfsagt: hljómplötuna. Ég átti fyrir nokkurum árum tal við finnskan prófessor í sönglistarfræðum sem verið hafði á íslandi snöggva ferð og fór að hnýsast í þjóðlög okkar. Reynsla heima fyrir hafði löngu kennt honum rétta boðleið í þvílíkum erindum. og hann labbaði sig beint inn á elliheimilið. Par safnaði hann heilmiklu á syipstundu. Hann komst yfir rímnastemmur í Reykjavik sem honum fannst svo til um, að hann kvaðst raula þær oft fyrir munni sér, og hygg ég þó að hann hafi ekki kallað allt ömmu sína. Annað mál er það að eflaust mun hann hafa talið margar þessar stemmur merkari sökum þess fróðleiks sem af þeim má hafa um sögu sönglistarinnar, en sökum fegurðar. Skeytingarleysi íslendinga um þjóðlög sín var honum mikið undrunarefni, enda var hann öðru vanur heiman úr Finnlandi. Ennþá mun mega bæta nokkuð úr vanrækslunum. En að vísu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.