Frón - 01.03.1945, Side 25

Frón - 01.03.1945, Side 25
Verkefni íslenzkra fræða 23 fara að verSa allrasíSustu forvöS aS ná í þaS sem eftir kann aS vera af þessum lögum. Hvernig er um söfnun orSa úr íslenzku alþýSumáli? I3ó aS talsvert hafi veriS unniS á þessu sviSi, einkum af Birni M. Ólsen, er öllum augljóst aS margt er enn ógert. Þorbergur PórSarson fékkst í eina tíS mikiS viS orSasöfnun, og mér hefur veriS sagt aS hann hafi náS í margt sem betra sé aS eiga en missa; en þessi starfsemi mun hafa farizt fyrir, m. a. sökum fullkomins áhuga- leysis Jieirra sem fjárráSin höfSu. Mjög lítiS hefur veriS aS því gert aS safna heildarlegum orSaforSa ýmissa landshluta um mismunandi efni. BaS væri, svo aS eitt dæmi sé tiltekiS, ákaflega fróSlegt aS eiga samstætt orSafar um allt sem lýtur aS heyskap eSa skepnuhöldum úr ýmsum héruSum, og sjá hvernig orS og merkingar skiptast víSs vegar um landiS. PaS má búast viS aS verSi eitt hlutverk hinnar miklu orSabókar sem nú stendur til aS gera, aS koma á fót orSasöfnun um allt land og senda spurningaskrár, en aS vísu er hér sem annars aS hver dagur er dýrmætur, af því aS fjölmargt í orSavali er aS líSa undir lok meS breyttum lifnaSarháttum. Hvernig er um vinnubrögS og amboS og verklega menningu sem tíSkazt hefur á íslandi frá alda öSli, en tekur nú óSum aS hverfa? PaS er alkunn reynsla aS sumir algengir hlutir daglegs lífs hafa þótt svo hversdagslegir meSan notaSir voru aS engum hefur dottiS í hug aS setja þá á söfn, og getur orSiS torvelt aS spvrja þá uppi. En ekki er nóg aS eiga hlutina, hitt er ekki síSur nauSsynlegt aS vita hvernig þeir voru hafSir í höndum. Gömul vinnubrögS, beiting fornra amboSa — slíkt varSveita menn nú orSiS í öSrum löndum í nákvæmum lýsingum og myndum, en þó allrahelzt í kvikmyndum. Mér er meS öllu ókunnugt hvort nokkuS hefur veriS gert á Islandi i þessa átt, en þetta væri eitt skyldasta hlutverk PjóSminjasafnsins; hitt veit ég aS erlendir menn hafa orSiS til aS rannsaka fyrir okkur svo merkilcgt atriSi íslenzkrar menningarsögu sem torfbæjagerS og torfkirkna, og er þetta sinnuleysi um svo sjálfsagt íslenzkt verkefni okkur til lítillar sæmdar. Þess má geta til fyrirmyndar aS Danir hafa ekki alls fyrir löngu hafiS samfelldar rannsóknir á fornri alþýSu- menningu sinni meSal bænda. og reka þær á tvennan hátt. Annars vegar ferSast sérmenntaSir menn um, hafa tal af fólki einkum elztu kynslóSunum, mæla gömul hús, taka myndir, safna

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.