Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 30

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 30
28 Kristján Þorvarðsson ant), en í öðrum tilfellum fer arfgengið eftir flóknari erfða- lögmáli. Mönnum telst svo til, að ef hvorttveggja foreldranna er fáviti, verði 60—80 % barna þeirra fávitar; ef aðeins annað foreldranna er fáviti, verði þriðja hvert barn fáviti. Vanvitar eru mjög frjósamir og eignast mörg börn, bæði í hjónabandi og utan. Vanvitar giftast oftast fávitum eða eignast börn með þeim. Þetta er bæði gott og illt. Afleiðingin verður fleiri fávitar, en hreinni línur og minni dreifing fávitaháttar meðal andlega þroskaðra manna. í mörgum löndum hafa verið sett lög um geldingu fávita, til þess að takmarka og stemma stigu fyrir fjölgun þeirra. Lög þessi eru einnig sett af þjóðfélagslegum ástæðum. Má þar til nefna, að sé fávita ekki kleift að ala börn sín upp á sómasamlegan hátt vegna fávitaháttar, eða geti fáviti af sömu ástæðum ekki séð fjölskyldu sinni fyrir klæðum og fæði, þá er hægt samkvæmt lögunum að gelda fávitann, til að koma í veg fyrir fjölgun fjölskyldunnar. Danir hafa haft geldingarlöggjöf síðan árið 1929. Á árunum 1929—1943 hafa 2089 fávitar verið geltir. Samkvæmt útreikningi Kemps, erfðafræðings Dana, hefðu þessir fávitar að öðrum kosti getað eignazt á 100 árum nokkra tugi þúsunda afkomenda, sem hefðu verið fávitar. Fávitaháttur er algengt fyrirbrigði; í Danmörku er áætlað að fjöldi fávita sé 1—3 % af öllum landsmönnum, flestir áætla um 1 %, þ. e. 35.000—40.000 fávitar, af þeim helmingur örvitar og hálfvitar. Á íslandi er fjöldi fávita ekki kunnur, að því er ég bezt veit. Mætti að órannsökuðu máli gera ráð fyrir, að fjöldi þeirra á íslandi væri hlutfallslega jafnmikill og í Danmörku. Samkvæmt því ættu að vera um 1200 fávitar á Islandi, og af þeim ættu um 600 að vera örvitar og hálfvitar. Mein fávita eru oftast ólæknandi, en ýmsar ráðstafanir má gera, bæði fávitunum til hjálpar og þjóðfélaginu til verndar gegn þeim. Fer þetta eftir þroskastigi, skapgerð og geðslagi fávitanna. Fávitar á lægsta eða lægra þroska- eða gáfnastigi þarfnast hjúkrunar og aðhlynningar, en auðveldast er að veita þessa hjálp á hælum. Fávitum á hæsta gáfnastigi má kenna nokkuð, bæði til munns og handa, og ætti kennsla þessi að fara fram á fávita- hælum, þar sem sérfróðir menn eða konur annast slíkt. Fávitar á lægsta og lægra þroskastigi (þ. e. örvitar og hálfvitar) ættu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.