Frón - 01.03.1945, Qupperneq 33
Blóðdropar
Eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestsbakka.
ÞaS er haust, og vegurinn hlaupinn í hörzl. Telpan gengur á
eftir fjárrekstrinum og leikur sér að því aS reyna ísinn
á pollunum. Á sumum þeirra er hann hvítur og fallega röndóttur
en brotnar óSara og stigiS er á hann, á öSrum er hann svell-
þykkur og grár eins og klettarnir í hlíSinni. ÖSru hvoru reynir
féS aS staSnæmast eSa hlaupa út af veginum, og þá gleymir
telpan svellunum í bili. Hún er aS iara fram aS Gili meS rekstur-
inn, og svo á hún aS hjálpa Dodda á Gili til aS reka hann
áleiSis fram aS HlíSarhjáleigu.
Doddi kemur á móti henni viS hliSiS á Gili. Hann stríSir
henni ekki eins og hann er vanur, heldur opnar hliSiS og hjálpar
henni aS reka féS inn í fjárhús. Þa5 er hlýrra í fjárhúsinu en
úti. ÞaS er eins og þar sé gömul hlýja af ótal kindum, sem hafa
komiS og fariS ár eftir ár, og loftiS er þungt af þef af ull. heyi
og taSi. Þau hjálpast aS viS aS stia GiIsféS inni í krónni og reka
ókunnuga féS út aftur. Svo skreppur Doddi inn í bæ eftir
vettlingunum sínum, og síSan halda þau af staS fram göturnar.
En Doddi er svo alvarlegur í dag. ÞaS er engu líkara en
eitthvaS hafi komiS fyrir hann, og hann verSur því alvarlegri sem
nær dregur HlíSarhjáleigu og svarar naumast stríSi telpunnar
Og þegar hún spyr hvaS aS honum sé, þegir hann fyrst lengi.
Hún Ásdís er dáin, segir hann svo alvarlega.
Hún Ásdís dáin! endurtekur telpan og starir á hann, rétt eins
og hún skilji ekki hvaS hann er aS segja. ÞaS getur ekki átt sér
staS aS hún Ásdís í HlíSarhjáleigu sé dáin, aS hún verSi grafin
niSur í moldina og verSi aS mold. — Nei, þaS er ómögulegt. En
hún skilur samt aS þaS hlýtur aS vera satt, og dauSinn, sem
Fávitar á íslandi og framfæri peirra (niðurlag).
2) í lögunum sé heimild til geldingcr fávita, og settar reglur
um heimild þessa; þar sé meíal annars tekiS tillit til
arígengis, þjóSfélagsheilla og rétta.læknisfræSi.
3) Þá er lokiS er talningu fávita á íslandi og hagir þeirra
athugaSir, skal heimild laga um byggingu fávitahælis notuS,
og fari stærS hælisins eftir því.