Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 43

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 43
Nokkur orð um íslenzk bókasöfn Eftir Jakob Benediktsson. (Erindi flutt á fundi Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn 1. febr. 1945, lítið eitt aukið). ví hefur lengi verið haldið á lofti um okkur Islendinga aS ± viS værum bókhneigSari og læsum meira en aSrar þjóSir. Petta hefur sjálfsagt veriS rétt a. m. k. stundum áSur fyrr, en ég er ekki eins viss um aS þaS sé rétt lengur. HvaS sem því líSur, má fulIyrSa aS viS erum löngu orSnir eftirbátar margra annarra þjóSa í því aS veita öllum almenningi, og engu síSur fræSimönnum, auSveldan aSgang aS hæfilegum eSa jafnvel aSeins nauSsynlegum bókakosti. Á siSasta mannsaldri hafa víSa um lönd gerzt stórstígar framfarir í þróun bókasafna bæSi til handa alþýSu og fræSimönnum, en íslendingar hafa aS langmestu leyti fariS varhluta af öllum þeim gæSum. Bókasafnsmálum okkar er litlu betur komiS nú en fyrir fimmtíu árum, en á þessum sömu fimmtíu árum hafa bókasöfn nágrannalanda okkar tekiS þeim stakkaskiptum aS þess eru ekki dæmi fyrr í sögu þeirra. Nú á dögum ætti aS vera óþarft aS gera frekari grein fyrir nytsemi bókasafna og nauSsyn þeirra fyrir alla fræSimennsku og vísindastarfsemi, engu síSur en fyrir almenna fræSslu og menntun allrar þjóSarinnar. Hér er heldur ekki staSur né stund til aS lýsa þróun erlendra bókasafna á síSustu árum í einstökum atriSum. Um þaS hafa veriS skrifaSar þykkar bækur, og jafnvel Tvö bréf (niöurlag). hendur, og aS framkvæmd þess frá minni eSa annara hálfu er óumflýjanlegt skilyrSi fyrir því, aS PjóSvinafjelagiS fái þau áhrif og þýSingu, sem þaS eptir e S 1 i sínu og t i 1 g a n g i hlýtur aS álíta sjer skylt aS ná, eigi þaS ekki aS verSa nafniS eintómt. TímalevsiS hamlar mjer nú frá því, besti vin! aS fjölyrSa meira um þetta eSa annaS. Eg vonast í öllu falli eptir öllu hinu besta frá þinni góSu hendi. MeS alls góSs ósk til þín og allra þinna. Pinn einl. vin og fjelagsbróSir B. Sveinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.