Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 56

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 56
54 Orðabelgur létta þeim hugsun, eSa öllu heldur losa þá við andlega áreynslu, og er þá sama, af hvaÖa tagi sú nýbreytni er. Sú tillaga hefir meira aS segja komið fram ekki alls fyrir iöngu, þegar rætt var um notkun greinarmerkja hér í landi, að réttast myndi aS hætta aS kenna börnum og unglingum reglur þær um kommusetningu, er nú gilda, af þeirri orsök einni, aS þau gleymdu þeim hvort sem væri aftur(!). VerSur ekki annaS sagt en aS slík orS komi úr hörSustu átt, þegar þaS eru háskólagengnir menn, er láta sér þau um munn fara. Mætti þá segja hiS sama um mestan hluta fróSleiks þess, er barinn hefir veriS í þá, svo aS árum skiptir. Hitt er annað mál, að ýmsir merkismenn halda því fram, aS kommur, sem standi þétt, geti verið fremur til ógagns en gagns, trufli hugsun og afbaki lestur, og verður þá auðvitað að virða þaS, ef þetta er sannfæring þeirra, er rita. Einn þessara manna mun vera Halldór Kiljan Laxness. Mun hann sjálfsagt hafa haft mikil áhrif á þessu sviði sem öSrum; og er mönnum þaS full vorkunn, því aS hann er án efa einn þeirra mestu skálda og stílsnillinga, sem nú eru uppi í heiminum. Reynslan hefir þó sýnt, að jafnvel hugvitsmönnum getur skjátlazt i ályktunum sínum. — Mér hefir stundum flogiS í hug, að þegar Halldór Laxness breytir út af hinni venjulegu reglu um kommusetningu, þá sé þaS vegna þess, aS hann viti, að allur þorri manna misskilur gildi þessa merkis. [Legar kommur eru settar eftir málfræðilegum reglum, eiga þær fyrst og fremst aS vera til skýringar á sam- setningu málsins; séu þær aðeins skoðaSar sem þagnarmerki, geta þær valdiS böli einu.] Og að hann myndi breyta um aftur, ef hann héldi, aS fólk bæri meiri skilning á setningafræSi málsins. En ef til vill eru þetta getgátur einar. Norska skáldið Knut Hamsun virðist fylgja þeirri reglu um kommusetningu, er ég drap á áSur. Sem sé þeirri, aS setja aðeins kommu á eftir sjálfstæðri aSalsetningu (eSa broti, sem kemur í hennar staS). Pó virSist ekki algert samræmi í kommusetningu hans; þaS kemur fyrir, að vísu örsjaldan, aS hann bregður út af fyrrnefndri reglu. Hér eru þrjú dæmi, öll tekin úr hinu ódauð- lega snilldarverki hans »sult«: »Og jeg talte rigtig længe om disse Brandsaar som min Sjæl hadde. Men jo længer jeg talte, desto uroligere blev hun...«. — »Saaledes vandrende ganske sagte fremover altid i nogen Skridts Forsprang, folte jeg hendes 0jne.......«. — Setningin »Men jo længer jeg talte« og orða- sambandiS »Saaledes vandrende ganske sagte fremover altid i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.