Morgunblaðið - 30.10.2015, Blaðsíða 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 2015
Scout’s Guide To The
Zombie Apocalypse
Hryllingsgrínmynd sem segir af
þremur skátum og barþernu sem
þurfa að taka á honum stóra sínum
þegar skæð uppvakningaplága brýst
út í bænum þeirra. Með aðalhlutverk
fara Tye Sheridan, Patrick
Schwarzenegger, Halston Sage, Sa-
rah Dumont, Joey Morgan og David
Koechner. Leikstjóri er Christopher
Landon.
Dheepan
Kvikmyndin eftir leikstjórann Jac-
ques Audiard sem hlaut aðalverð-
laun kvikmyndahátíðarinnar í Cann-
es í ár. Hún fjallar um fyrrverandi
liðsmann uppreisnarmanna Tamil-
tígranna á Srí Lanka sem misst hef-
ur eiginkonu sína og barn og langar
til að hefja nýtt líf í Frakklandi. Til
að fá hæli þarf hann að leyna fortíð
sinni og í flóttamannabúðum kemst
hann yfir vegabréf látins manns.
Eiginkona hins látna og barn fylgja
honum til Parísar og þurfa þau að
beita blekkingum og þykjast vera
fjölskylda. Með aðalhlutverk fara
Jesuthasan Antonythasan, Kaliea-
swari Srinivasan og Claudine Vina-
sithamby.
Le tout nouveau testament/Glænýja
testamentið
Guð er andstyggilegur bastarður frá
Brussel en dóttir hans er staðráðin í
því að koma hlutunum í lag, segir
um gamanmynd belgíska leikstjór-
ans Jaco Van Dormael á vef Bíós
Paradísar. Með aðalhlutverk fara
Pili Groyne, Benoît Poelvoorde og
Catherine Deneuve.
Burnt
Kokkurinn Adam Jones hefur unnið
til tveggja Michelin-stjarna og er
einn af villingum Parísarborgar.
Hann þarf að halda sig á mottunni
þegar hann opnar nýjan veitinga-
stað og reynir að næla í þriðju Mic-
helin-stjörnuna. Með aðalhlutverk
fara Bradley Cooper, Sienna Miller
og Daniel Brühl og leikstjóri er John
Wells.
Þess má geta að í myndinni hljómar
lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan,
„Old Skin“.
Bíófrumsýningar
Guð, innflytjendur, upp-
vakningar og kokkur
Verðlaunamynd Úr Dheepan sem
hlaut Gullpálmann í Cannes í ár.
Everest 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00
Smárabíó 17.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Legend 16
Metacritic 59/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
The Last Witch
Hunter 12
Vin Diesel fer með hlutverk
Kaulder, aldagamals víga-
manns sem drap norna-
drottninguna á miðöldum.
Nú er Kaulder sá síðasti af
sinni tegund.
Metacritic 36/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Pan 10
Munaðarleysingi ferðast til
töfraríkisins Hvergilands og
uppgötvar örlög sín, að verða
hetjan Pétur Pan.
Metacritic 36/100
IMDb 6,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Sambíóin Keflavík 17.30
Klovn Forever 14
Casper flytur frá Danmörku
til Los Angeles til að eltast
við frekari frægð og frama.
Frank er ákveðinn í að vinna
vináttu hans á ný og eltir
hann til LA, en það hlýtur að
enda með ósköpum.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Smárabíó 20.00, 22.50
Háskólabíó 22.20
Borgarbíó Akureyri 22.10
Crimson Peak 16
Metacritic69/100
IMDb7,9/10
Laugarásbíó 22.30
Sambíóin Egilshöll 22.40
The Martian 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 17.00, 20.00,
22.20
Black Mass 16
Metacritic 68/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sicario 16
Metacritic 83/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 22.30
The Intern Metacritic 50/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Dheepan12
Fyrrverandi hermaður úr
borgarastríðinu á Srí Lanka
reynir að finna sér samastað
í Frakklandi.
Metacritic 78/100
IMDB 7,1/10
Háskólabíó 17.30, 20.00
Þrestir 12
Dramatísk mynd sem fjallar
um 16 ára pilt, sem sendur
er á æskustöðvarnar.
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00
The Walk
Saga línudansarans Philippe
Petit, sem gekk á milli Tví-
buraturnanna.
Metacritic 70/100
IMDB 8,0/10
Smárabíó 17.20, 20.00,
22.40
Hotel
Transylvania 2 IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 16.00
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.55
Borgarbíó Akureyri 18.00
Hvað er svona
merkilegt við það? Ný heimildarmynd sem
fjallar um hin róttæku
kvennaframboð sem birtust
á níunda áratug síðustu ald-
ar auk þess að koma við í
nútímanum.
Sambíóin Kringlunni 18.00
Glænýja testamentið
Guð er andstyggilegur skít-
hæll frá Brussel, en dóttir
hans er staðráðin í að koma
hlutunum í lag. Myndin er
ekki við hæfi yngri en 9 ára.
Bíó Paradís 17.45, 20.00,
22.15
Stúlkurnar á
Kleppjárnsreykjum
Á stríðsárunum fór allt á
annan endann í íslensku
samfélagi vegna samskipta
kvenna við setuliðið.
Bíó Paradís 18.00
Fúsi
Bíó Paradís 20.00
Jóhanna - Síðasta
orrustan Bíó Paradís 18.00
Pawn Sacrifice 12
Metacritic 66/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.00
Ice and the Sky
Bíó Paradís 20.00
99 Homes
Bíó Paradís 22.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Þrír skátar, á lokakvöldi útilegunnar,
uppgötva gildi sannrar vináttu þegar
þeir reyna að bjarga bænum sínum frá
uppvakningafaraldri.
IMDb 5,9/10
Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 20.00, 20.00, 22.10,
22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10
Scouts Guide to the Zombie
Apocalypse 16
Kokkurinn Adam Jones er einn af villingum Parísarborgar og skeytir
ekki um neitt nema spennuna við að skapa nýjar bragðsprengjur.
Metacritic 38/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 17.40,
20.00, 20.00, 22.20,
22.20
Háskólabíó 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri
20.00, 22.10
Burnt 12
Smábæjarstúlkan Jerrica Jem Benton stofnar hljómsveit með systur
sinni og tveimur vinkonum og fljótlega verða þær umkringdar aðdá-
endum.
Metacritic 44/100
IMDb 3,2/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00
Smárabíó 15.30
Jem and the Holograms Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
• Mylur alla ávexti, grænmeti
klaka og nánast hvað sem er
• Hnoðar deig
• Býr til heita súpu og ís
• Uppskriftarbók og
DVD diskur
fylgja með
Lífstíðareign!
Tilboðsverð kr. 109.990
Með fylgir Vitamix sleif
drykkjarmál og svunta
Fullt verð kr. 137.489
Meira en bara
blandari!