Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 13

Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 13
Baldur Jónsson: Lítil snæfölva 3 dauðafölva, heldur venjulegur yfirbragðslitur hans“. Þýðandi sögunnar var ritstjórinn sjálfur, Valdimar Ásmundsson, en hann gat hæglega haft orðið fölva úr Laxdœlu því að þá sögu þekkti hann mjög vel; hann hafði búið hana til prentunar fyrir Sigurð Kristjánsson 1895, aðeins fimm árum áður. Vitneskjan um nafnorðið/ó'/va breytir varla miklu um stöðu wön-stofna fyrr eða síðar, en þó er styrkur að þvt. Það er jafngott og það var á miðöldum og engin ástæða til að forðast notkun þess nú á dögum. Nýyrðið tölva á sér þá tvö rímorð meðal wön-stofna þegar allt kemur til alls,/ö/va og völva, og geta öll haft stoð hvert af öðru. III Um orðið/ó'/ Hyggjum næst að nafnorðinu/ö/. Það er wa-stofn og beygðist framan af samkvæmt því, í þg. fölvi. Það er algengt að fomu og nýju, einnig í samsetningunni snjóföl. I nútímamáli gætir þess nokkuð að föl sé notað sem kvenkynsorð, og hefir sú notkun verið talin staðbundin án nánari skýringa. Fyrir 1900 em aðeins tvö dæmi tiltæk um/ö/ í kvenkyni, bæði í samsetningunni snjóföl. Þau eru frá þeim feðgum, Jóni og Skúla Thoroddsen. Eldra dæmið er úr skáld- sögu Jóns, Manni og konu (bls. 30); „Lækurinn var að sjá lagður og nokkur snjóföl á ofan“. Hitt er úr blaði Skúla, Þjóðviljanum, 6. maí 1891. Þar segir í baksíðufrétt: „Undanfarna daga hefir verið kalsa norðan veðrátta með nokkurri snjóföl“. Jón Thoroddsen (1818-1868) var fæddur á Reykhólum og ólst þar upp, var síðan allvíða. Hann stundaði nám í Bessastaðaskóla, var einn vetur kennari á Hrafnagili í Eyjafirði, síðar við nám og herþjónustu í Danmörku. Hann bjó um tíma í Flatey á Breiðafirði, síðan í Haga á Barðaströnd 1855-1862, þar sem hann hóf að semja Mann og konu, og loks á Leirá í Borgarfirði með stuttri viðkomu á Hvítárvöllum (Steingrímur J. Þorsteinsson 1943:37 og41; sami 1968:6). Skáldsagan Maðurog kona kom ekki út fyrr en 1876, að höfundi látnum. Eiginhandarrit Jóns er að mestu glatað, en sagan er að meginhluta til með hendi Þórðar Grímssonar, skrifara hans, sem var Borgfirðingur (Steingrímur J. Þorsteinsson 1943:107-109). Skúli Thoroddsen (1859-1916) gaf út blað sitt, Þjóðviljann, á ísafirði, og hefir líklega sjálfur skrifað veðurfréttina, sem er dagsett: „ísafirði, 6. maí ‘91“. Bæði þessi dæmi eru fengin úr ritmálssafni Orðabókar Háskólans. Þar eru að auki tvö dæmi um kvenkynsorðið föl (sjálfstætt), en þau eru bæði frá 20. öld, annað frá Guðmundi Kamban (1888-1945), sem fæddist á Álftanesi en ólst upp við Amarfjörð, hitt úr smásögu frá 1985 eftir borgarskáldið Matthías Johannessen (f. 1930). Öll þessi dæmi benda til vesturhluta landsins. Orðabók Blöndals birtir/ö/ aðeins sem hvorugkynsorð, en þegar orðabókarseðillinn er skoðaður kemur í ljós, að orðið hefir fyrst verið talið kvenkyns, merkt „f.“, en síðan strikað yfir það og skrifað „n.“ í staðinn. Sýnt er eitt notkunardæmi um þetta hvomgkyns- orð, og er það athyglisvert vegna þess að það er tekið úr riti eftir Þorvald Thoroddsen sem var sonur Jóns og bróðir Skúla: „fallið var föl á sléttlendi, en eigi hafði fest snjó í fjallinu sjálfu“ (Landfrœðissaga íslands IV, 60). En þess ber að gæta að þarna er Þorvaldur að segja frá ferð tveggja Bárðdælinga og styðst við ritaða frásögn þeirra frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.