Orð og tunga - 01.06.2001, Side 28

Orð og tunga - 01.06.2001, Side 28
18 Orð og tunga Lykilorð I þeim tilvikum þegar ekki varð komist hjá að nota nýyrði sem aðalflettiorð var brugðið á það ráð að útbúa sérstakan danskan og enskan orðalista, eins konar orðalykil, til að leiða notandann að nýyrðunum. Þessi tungumál urðu einkum fyrir valinu vegna þess að flestir Islendingar kunna skil á ensku eða einhverju Norðurlandamáli; beinast lá við að velja dönsku með tilliti til þess að fyrirmyndin var dönsk. Að vísu kom í ljós að oft var aðeins um ritháttarmun að ræða á dönskum og enskum jafnheitum. Dæmi um slík orð eru blœtisdýrkun (da. fetichisme; e. fetishism) og algildi (da./e. universal). Þó var þetta ekki einhlítt og þess vegna var talin ástæða til að hafa lykilorðin bæði á dönsku og ensku. Vandinn var að koma orðalyklinum fyrir. Óæskilegt var talið að hafa þessi útlensku orð innan um íslensku flettiorðin í íslenskri bók. I fyrstu kom helst til greina listi aftast í bókinni eða í sérstökum bæklingi en slíkir listar vilja oft gleymast eða týnast og nýtast ekki sem skyldi. Því var horfið frá þeirri hugmynd og gripið til þess ráðs að raða lykilorðunum í stafrófsröð og koma þeim fyrir í sérstökum römmum á þeim blaðsíðum þar sem þau áttu heima, miðað við stafrófsröð bókarinnar, þannig að leita mætti að þeim með tilliti til hennar. Frá lykilorðunum var svo vísað í samsvarandi íslenskt nýyrði þar sem allar upplýsingar var að finna. Þetta er eins konar dönsk-íslensk og ensk-íslensk orðabók til hliðar við Alfræðiorðabókina. Engin reynsla var af slíkum orðalykli og þess vegna var ekki ljóst hvort hann yrði plássfrekur. Hann var því notaður sparlega og hefði mátt vera mun stærri. I þeim tilvikum þar sem ekkert íslenskt jafnheiti fannst var erlenda orðið haft sem flettiorð í megintexta og þess getið úr hvaða máli það væri komið. Tökuorð Erfitt reyndist að fylgja nýyrðastefnunni út í ystu æsar við gerð Alfrœðiorðabókarinnar. Oft urðu tökuorð fyrir valinu sem aðalflettiorð þegar um samheiti, oft mörg, var að ræða. Ef algengasta orðið var tökuorð með hefð í málinu en hin af íslenskum uppruna en tiltölulega óþekkt var tökuorðið haft sem aðalflettiorð og hin gefin sem samheiti. Dæmi um þetta er offsetprentun, sem er aðalflettiorð, en flutningsprentun er gefið sem samheiti. Algeng samheiti voru þá jafnframt höfð sem flettiorð og vísað úr þeim í aðalflettiorðið. Fleiri ástæður voru fyrirþví að tökuorð urðu stundum fyrir valinu sem aðalflettiorð, t.d. eru sum tökuorð notuð í samsetningum þar sem ekki er hægt að nota íslenska jafnheitið. Dæmi um það eru lýsingarorðin abstrakt og óhlutbundinn. Akveðið var að hafa orðið abstraktlist sem aðaluppflettiorð og vísa í það úr óhlutbundinni list, m.a. vegna þess að orðið abstraktmálari kemur oft fyrir í skýringum og illa fer á að tala um óhlutbundna málara. Að vísu hefði verið hægt að snúa sig út úr vandanum með því að tala um listmálara, sem mála í anda óhlutbundinnar listar, eða fulltrúa óhlutbundinnar listar en hin lausnin var nærtækari þar sem textinn í alfræðiorðabókum verður að vera knappur og skýr. Stundum reyndist merking alíslenska orðsins of þröng. Dæmi um það er orðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.