Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 17

Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 17
Baldur Jótisson: Lítil snæfölva 7 komist í notkun má einnig hugsa sér það sem nýyrði, jafnvel kynbreytt vísvitandi. En þá færi best á því að orðinu væri ætluð önnur merking í kvenkyni en hvorugkyni. Reyndar virðist örla á því samkvæmt einu svarinu sem Guðrún Kvaran fékk um árið. Bóndi í Fnjóskadal skrifar 29. desember 1994 að snjóföl sé hvorugkyns en „fölin“ (í kvenkyni) hafi verið ljós skán sem settist ofan á í súrtunnum og saltkjötstunnum. Það mætti hugsa sér að í þessu einstaka dæmi hefði/ó/ í hugum manna verið sama og fölleit skán sem er kvenkyns. Austfirðingurinn Bjöm Bjarnason frá Viðfirði (1873-1918) virðist ekki hafa tekið eftir því a ðföl væri notað í kvenkyni því að hann nefnir það í upptalningu á hugsanlegum nýjum nafnorðum sem mætti mynda af lýsingarorðum, í ritgerð sinni „Nýyrði“ (Tímarit Verkfrœðingafélags íslands 1918, bls. 54). Þannig staðfestir Björn um leið að hver sem er hefði getað „myndað“ þetta kvenkynsorð hvenær sem var. Þeir sem eru að læra málið geta ekki ráðið það af nefnifallinu einu hvers kyns það er (sbr. umsagnir norðlensku kennaranna). Ef enginn er til leiðréttingar getur kvenkynsmyndin komist á kreik og síðan lærir hver af öðrum. Slík breyting kemst fremur á í þéttbýli en dreifbýli. Eftir sem áður er hugsanlegt að/ó/ hafi sprottið upp sem kvenkynsorð við norðan- verðan Breiðafjörð um miðja 19. öld og breiðst út síðan, einkum eftir 1900, en uppsprett- umar gætu líka verið fleiri en ein og misaldra. Um upptökin verður ekki fullyrt, enda alltaf nokkurri tilviljun háð hvaða orð varðveitast og hvað orðtökumenn hirða úrrituðum heimildum. IV Um sagnorðið/ö/va og lýsingarorðið fölvaður Þó að nafnorðið/ö/va hafi ekki fundist nema sem viðliður í samsetningum er sagnorðið fölva allvel þekkt úr máli síðustu alda, ýmist í merkingunni ‘snjóa lítið eitt’, ‘hylja snjóföli’ eða ‘gera fölan’. Það er í orðabókum Bjöms Halldórssonar (1814), Eiríks Jónssonar (1863) og orðabók Blöndals (1920-24), og Orðabók Háskólans hefir yfir 20 dæmi um sögnina/ó/va allt frá 18. öld. Einnig em dæmi frá 19. öld um þessa sögn í samsetningunni litfölva. Nokkrar heimildir em um lýsingarorðið/ó/vadnr frá 19. og 20. öld. Um samsetn- inguna snjófölvaður em tvö ung dæmi í ritmálssafni Orðabókar Háskólans. Annað þeirra er úr blaðinu íslendingi sem var gefið út í Reykjavík. Unglingur gekk „yfir pytt, sem lá niður í harðvelli, og sem hemað var og snjófölvað yfir“ svo að hann datt ofan í og drukknaði. Þetta er úr aðsendum fréttum vestan úr Dalasýslu, dags. 1. des. 1862, en birtist í blaðinu 8. janúar 1863, 3. árg., bls. 128. Hitt dæmið er úr riti eftir Þorstein Bjömsson í Bæ (í Borgarfirði), Bautasteinum (1925). Bæði dæmin em sem sé af Vesturlandi. V Um orðið fölvi Orðabók Blöndals þekkir líka karlkynsorðið snjófölvi (sömu merkingar og snjóföl og snœfölva). Heimildin sést ekki á orðabókarseðlinum, en líklegast er að það sé fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.